Á skilorði grunaður um að hafa nauðgað fjórtán ára stúlku Eiður Þór Árnason skrifar 12. desember 2021 20:33 Rannsókn málsins miðar vel að sögn lögreglu. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri, sem er grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku um síðustu helgi, er á skilorði eftir að hafa verði dæmdur fyrir tilraun til kynferðislegrar áreitni gegn barni árið 2020. RÚV greinir frá þessu og segir að maðurinn hafi viðhaft kynferðislegt orðbragð við notanda á samfélagsmiðli sem þóttist vera þrettán ára stúlka. Hlaut hann í kjölfarið tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Maðurinn er nú sömuleiðis grunaður um að hafa notað samfélagsmiðla til að mæla sér mót við fjórtán ára stúlkuna áður en hann braut á henni um seinustu helgi. Karlmaðurinn var sömu helgi úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann er nú laus úr haldi. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að rannsókn málsins miði vel. Ákveðið hafi verið að sleppa manninum úr haldi þar sem ekki hafi þótt rannsóknarhagsmunir í húfi þannig að tilefni væri til að halda honum lengur. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18 Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
RÚV greinir frá þessu og segir að maðurinn hafi viðhaft kynferðislegt orðbragð við notanda á samfélagsmiðli sem þóttist vera þrettán ára stúlka. Hlaut hann í kjölfarið tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Maðurinn er nú sömuleiðis grunaður um að hafa notað samfélagsmiðla til að mæla sér mót við fjórtán ára stúlkuna áður en hann braut á henni um seinustu helgi. Karlmaðurinn var sömu helgi úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann er nú laus úr haldi. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að rannsókn málsins miði vel. Ákveðið hafi verið að sleppa manninum úr haldi þar sem ekki hafi þótt rannsóknarhagsmunir í húfi þannig að tilefni væri til að halda honum lengur.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18 Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Laus úr haldi grunaður um frelsissviptingu og nauðgun Karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa frelsissvipt og nauðgað fjórtán ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi, er laus úr gæsluvarðhaldi. 11. desember 2021 19:18
Maður grunaður um að nauðga unglingsstúlku í gæsluvarðhaldi þar til á morgun Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um að hafa nauðgað stúlku á unglingsaldri. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út á morgun. 9. desember 2021 14:54