Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Krefjast aukinna aðgerða og halda mótmælum áfram

Í dag er ár liðið frá því loftslagsverkfallið og hreyfingin Föstudagur til framtíðar var stofnuð. Að þessu tilefni komu ungmenni saman fyrir Hallgrímskirkju rétt fyrir hádegi og héldu þaðan á Austurvöll þar sem ávörp verða flutt og kröfur um aðgerðir í loftslagsmálum ítrekaðar.

Innlent
Fréttamynd

Breytingin byrjar heima

Í fyrravetur sýndi Ríkissjónvarpið þættina hvað höfum við gert. Þeir vöktu verðskuldaða athygli. Í kjölfar þeirra ættum við að spyrja okkur: Hvað getum við gert?

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbært Ísland: Ímynd eða bylting?

Fimmtudaginn 30. janúar fór fram Janúarráðstefna Festu. Þar var m.a. fjallað um þau tækifæri sem felast í sjálfbærni og hringrásarhagkerfinu og hvernig smærri ríki geta verið leiðandi í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Vinnum saman að betri heimi

Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum.

Skoðun