Bein útsending: Hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum? Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 11:30 Fundurinn hefst klukkan 12. HR Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild HR, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni þar sem fjallað er um áhrif EES-samningsins á íslenska loftslagslöggjöf. Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira