

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum.
Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki.
„Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið.
Fær útrás fyrir reiðina á greyinu honum Óla.
Þeir Sverrir og Óli fara yfir það helsta sem kemur út í apríl.
Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir kíkja á þrautaleikinn The Witness.
EVE: Valkyrie var gefinn út í dag, leiksins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Með honum er brotið blað í þróun sýndarveruleikaleikja.
Nýjasti UFC leikurinn er skemmtilegur en þó ekki gallalaus.
Spiluðu sjálfa sig í UFC 2.
Óli og Sverrir ræddu við Jóhann hjá Lumenox um nýjasta leik þeirra partíleikinn YamaYama.
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2.
Sýnt verður beint frá spilun þeirra á Twitch og hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 19:00.
Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim.
Þeir Sverrir Bergman og Ólafur Þór Jóelsson skyggnast yfir þá leiki sem koma út í mánuðinum.
Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju.
LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn.
Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergman úr GameTíví mæta aftur á Vísi í mars með nóg af nýju efni úr tölvuleikjaheiminum.
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik.
EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung.
Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er.
Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum.
Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn.
Rise of the Tomb Raider er stór skemmtilegur leikur sem lítur frábærlega út á PC.
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard.
Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað.
Donald Rumsfeld, 83 ára, treður nýjar slóðir með leiknum Churchill Solitaire.
Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank.
Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni.
Bestu tölvuleikjaspilarar landsins etja kappi í Counter-Strike:GO og League of Legends. Íslandsmeistaramótið Tuddinn 2016 fer fram um helgina.
Bestu tölvuleikjaspilarar landsins etja kappi í Counter-Strike:GO og League of Legends. Íslandsmeistaramótið Tuddinn 2016 fer fram um helgina.