

Leikjavísir
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi
Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum.

Nýr tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, kemur sér undan fjölmiðlamönnum og forðast afsögn
Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki.

Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku
„Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið.

GameTíví: Svessi brjálast yfir „teabagging“
Fær útrás fyrir reiðina á greyinu honum Óla.

GameTíví: Leikir mánaðarins
Þeir Sverrir og Óli fara yfir það helsta sem kemur út í apríl.

GameTíví: Reyndu á sellurnar í Witness
Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir kíkja á þrautaleikinn The Witness.

Sýndarveruleikaleikur CCP kominn út
EVE: Valkyrie var gefinn út í dag, leiksins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Með honum er brotið blað í þróun sýndarveruleikaleikja.

UFC 2: Besti leikurinn hingað til
Nýjasti UFC leikurinn er skemmtilegur en þó ekki gallalaus.

GameTíví: Óli skorar á Gunnar Nelson í bardaga
Spiluðu sjálfa sig í UFC 2.

GameTíví heimsækir íslenska leikjaframleiðandann Lumenox
Óli og Sverrir ræddu við Jóhann hjá Lumenox um nýjasta leik þeirra partíleikinn YamaYama.

GameTíví: Búinn að grafa sig niðri í kjallara
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2.

GameTíví á Twitch: Spila Division
Sýnt verður beint frá spilun þeirra á Twitch og hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 19:00.

Far Cry Primal: Rússíbanareið hellisbúans
Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim.

GameTíví: Helstu leikir mánaðarins
Þeir Sverrir Bergman og Ólafur Þór Jóelsson skyggnast yfir þá leiki sem koma út í mánuðinum.

The Witness: Ánægja, leiði, reiði og uppljómun
Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju.

Kjörinn leikur fyrir börnin
LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn.

GameTíví Awakens - Stikla
Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergman úr GameTíví mæta aftur á Vísi í mars með nóg af nýju efni úr tölvuleikjaheiminum.

Nýr íslenskur partýleikur
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik.

Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung
EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung.

Góður leikur sem ætti að vera frábær
Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er.

Star Wars Battlefront hasarleikur ársins
Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum.

Haldið í hefðir Homeworld
Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn.

Lara Croft hefur aldrei litið betur út
Rise of the Tomb Raider er stór skemmtilegur leikur sem lítur frábærlega út á PC.

Fetað í fótspor galdrakarla
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard.

Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram
Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað.

Fyrrverandi varnarmálaráðherra gaf út tölvuleik
Donald Rumsfeld, 83 ára, treður nýjar slóðir með leiknum Churchill Solitaire.

Takast á við talsetningu teiknimyndar
Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank.

Leikirnir sem beðið er eftir
Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni.

Bein útsending: Leikið til úrslita á Tuddanum
Bestu tölvuleikjaspilarar landsins etja kappi í Counter-Strike:GO og League of Legends. Íslandsmeistaramótið Tuddinn 2016 fer fram um helgina.

Bein útsending frá Tuddanum: Bestu tölvuleikjaspilarar landsins etja kappi
Bestu tölvuleikjaspilarar landsins etja kappi í Counter-Strike:GO og League of Legends. Íslandsmeistaramótið Tuddinn 2016 fer fram um helgina.