Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 15:35 Frá Daiichi kjarnorkuverinu. Vísir/AFP Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður. Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður.
Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13
Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00
Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30
Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30