Israel Martin: Það var mín ákvörðun að spila ekki Ragga Nat „Ég var ánægður með hvernig liðið kom inn í leikinn þó við byrjuðum fyrstu mínúturnar ekki nógu vel og vorum við yfir í hálfleik,” sagði Israel Martin, þjálfari Hauka, svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2021 21:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. Körfubolti 29. janúar 2021 20:51
Martin drjúgur en tap hjá Valencia Martin Hermannsson átti flottan leik er Valencia tapaði fyrir fyrir Panathinaikos Opap í EuroLeague í körfubolta í kvöld, 91-72. Körfubolti 29. janúar 2021 20:50
Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. Körfubolti 29. janúar 2021 20:25
KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. Körfubolti 29. janúar 2021 16:31
NBA dagsins: LeBron og félagar drápu á sér í bílaborginni Los Angeles-liðin, Lakers og Clippers, áttu ólíku gengi að fagna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2021 14:30
Stjarnan búin að finna bandarískan leikmann og vonast til að hann verði með í stórleiknum í kvöld Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Bandaríkjamanninn Austin James Brodeur um leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 29. janúar 2021 13:33
Útihlaupið veldur Kristófer enn vandræðum Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki jafnað sig til fulls af kálfameiðslum sem hann hlaut í útihlaupi þegar æfingar innanhúss voru bannaðar fyrr í vetur. Körfubolti 29. janúar 2021 13:00
Njarðvík bætir við sig erlendum leikmanni Kyle Johnson er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu út þetta tímabil. Körfubolti 29. janúar 2021 11:21
Meistararnir töpuðu fyrir einu slakasta liði deildarinnar Meistarar Los Angeles Lakers töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Detroit Pistons, 107-92, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2021 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29. janúar 2021 06:01
Lárus: Styrmir spilaði eins góða vörn á Ty Sabin og hægt er Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þ., var að vonum kampakátur með frammistöðuna og sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 28. janúar 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 77-107 | Þórsarar rústuðu meisturunum Þór Þ. vann þrjátíu stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 77-107, í DHL-höllinni í 6. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 28. janúar 2021 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28. janúar 2021 21:35
Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28. janúar 2021 21:26
Umfjöllun: Þór Ak. - Tindastóll 103 - 95 | Fyrsti sigur Þórsara í höfn Þór á Akureyri landaði sínum fyrsta sigri í Domino‘s deildinni þetta árið þegar grannar þeirra úr Skagafirðinum, Tindastóll frá Sauðárkróki kom í heimsókn. Lokatölur urðu 103-95. Körfubolti 28. janúar 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28. janúar 2021 19:55
KKÍ tilkynnir nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti VÍS í dag sem nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar í körfubolta. KKÍ tilkynnti þetta fyrr í dag. Körfubolti 28. janúar 2021 18:01
Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Körfubolti 28. janúar 2021 16:00
NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. janúar 2021 15:31
Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. janúar 2021 08:01
Dagskráin í dag: Níu beinar útsendingar og körfuboltaveisla Það eru alls níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir má finna á stöðvunum í dag. Sport 28. janúar 2021 06:00
„Það er kominn tími til að hreinsa til og stoppa þetta“ Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, segir að óviðeigandi hegðun þjálfara og annarra karla í valdastöðum innan körfuboltahreyfingarinnar hafi fengið að viðgangast óáreitt um árabil. Hún kveðst þekkja mýmörg dæmi um slíkt og jafnframt upplifað sjálf. Taka verði á vandamálinu fyrir komandi kynslóðir. Innlent 27. janúar 2021 23:37
Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. Körfubolti 27. janúar 2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27. janúar 2021 22:04
Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 27. janúar 2021 20:54
Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. Körfubolti 27. janúar 2021 19:45
Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 27. janúar 2021 17:00
NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 27. janúar 2021 14:29
Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ Innlent 27. janúar 2021 14:26