

Jólavefur Vísis
Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar
Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald.

Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar
Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga.

Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti
Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt.

Kærastinn gerði ekki eins og pabbi
Fyrstu jól Elfu Bjarkar Hreggviðsdóttur að heiman voru alls ekki auðveld enda segist hún hafa verið grátandi meira og minna allan desember því kærastinn kunni ekki jólahefðirnar hans pabba. Núna eiga þau sér sínar eigin hefðir.

Einn svartur kjóll – þrjú tilefni
Stílisti finnur fylgihluti í jólaboðið, vinnustaðapartýið og áramótagleðina.

Sniðugar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum
Áttu ekki jólapappír? Ekki örvænta!

Sjáið myndbandið: Pakkar inn gjöfum á ógnarhraða
Notar bara tvisvar sinnum límband.

Húsráð: Fylltu húsið af jólailm
Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna.

Laxatartar með estragonsósu
Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið.

Ebba bakar hollar smákökur og konfekt
Uppskriftir. Sjónvarpskokkurinn Ebba klikkar ekki.

Aðventan er alltaf fallegur tími
Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig.

Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum.

Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu
Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu.

Er enn að skapa eigin hefðir
Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár.

Þrjátíu jólagjafir sem kosta minna en 1000 krónur
Vantar þig jólagjöf á hagstæðu verði? Kíktu þá á lista Lífsins.

Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti
Krakkar frá Akureyri úr leikhópnum Englarnir sömdu jólaleikritið Týndu jólin sem þau leikstýra sjálf.

Gjafir undir 2000 krónum
Jólagjafir þurfa ekki að kosta heilan helling.

Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum.

Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum
Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum.

Verður ekki mikið vör við jólahátíðina
Það fer lítið fyrir hefðbundnu jólahaldi á Indlandi enda er lítill hluti þjóðarinnar kristinn. Fjölskylda Soffíu Óskar Magnúsdóttur Dayal hefur búið á Indlandi í tíu ár.

Fagurkeri með fastmótaðar hefðir
Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti.

Jólunum fagnað á Café Lingua
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Náttúran inni í stofu
Hægt er að gera fallegar jólaskreytingar úr plöntum, gróðri og fleiru sem finnst í náttúrunni. Steinar Björgvinsson segir okkur þarfnast náttúrunnar og jafnframt að það sé gott húsráð að vera með fáa en fallega hluti inni á heimilinu.


Þetta kallar maður metnað í jólapeysum
Er þetta jólalegasti vinnustaður landsins?

Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum.

Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni
Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander.

Síðustu skiladagar Póstsins
Landsmenn vilja væntanlega að jólakortin og jólapakkarnir komist í réttar hendur í tæka tíð.

Jólabær í ljósaskiptum
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi.

Skáldskapur getur hreyft við manni
Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum.