Besta upphitunin: „Þetta var djöfulsins puð“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 22. maí 2023 16:00
Nikolaj jafnaði markamet Heimis Karls Nikolaj Hansen jafnaði markamet Víkings í efstu deild þegar hann skoraði í sigri liðsins á HK í gær. Íslenski boltinn 22. maí 2023 12:31
FH-ingar gagnrýna vinnubrögð Klöru og KSÍ: „Algjörlega ótækt“ Knattspyrnudeild FH gagnrýnir harðlega vinnubrögð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Íslands, í máli Kjartans Henry Finnbogasonar leikmanns félagsins. Íslenski boltinn 21. maí 2023 22:45
Karl Friðleifur hafi verðskuldað „eldrautt spjald“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings Reykjavíkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á útivelli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundarfjórðunginn einum manni færri eftir verðskuldað rautt spjald Karls Friðleifs að mati Arnars. Íslenski boltinn 21. maí 2023 22:00
Þróttur vann slag nýliðanna í kvöld Þróttur Reykjavík hafði í kvöld betur í slag tveggja nýliða í Lengjudeild karla þegar að Ægismenn sóttu þá heim í þriðju umferð deildarinnar. Lokatölur í Laugardalnum Þróttur R. 3-1 Ægir. Íslenski boltinn 21. maí 2023 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21. maí 2023 20:00
Umfjöllun: Valur - Keflavík 0-0 | Markalaust í bragðdaufum leik á Hlíðarenda Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í áttundu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. maí 2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21. maí 2023 18:30
Þrjú rauð þegar Fjölnir sótti sigur á Selfoss Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn að velli í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Þá gerðu Grótta og Vestri 2-2 jafntefli á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 21. maí 2023 16:22
Leik ÍBV og FH frestað til mánudags Leik ÍBV og FH, sem fara átti fram á Hásteinsvelli á sunnudaginn klukkan 16:00 hefur verið frestað til mánudags. Íslenski boltinn 20. maí 2023 23:00
Myndu bjóða Gylfa velkominn í Grindavík Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri íþróttafélags Grindavíkur, segir félagið ekki hafa rætt við knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson um að ganga til liðs við knattspyrnulið félagsins. Íslenski boltinn 20. maí 2023 19:57
Kjartan Henry dæmdur í bann fyrir olnbogaskotið Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur dæmd FH-inginn Kjartan Henry Finnbogason í eins leiks bann vegna atviks í leik FH og Víkings í síðustu umferð Bestu deildarinnar. Fótbolti 19. maí 2023 17:31
Sjáðu gullfallegt mark Óskars Arnar fyrir aftan miðju gegn Val Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson, leikmaður Grindavíkur, minnti rækilega á sig í gær er hann skoraði gullfallegt mark gegn Bestu deildar liði Vals, með skoti fyrir aftan miðju. Íslenski boltinn 19. maí 2023 08:00
Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Íslenski boltinn 18. maí 2023 16:00
Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18. maí 2023 15:30
Lykilmaður Íslandsmeistara Vals að öllum líkindum lengi frá Hanna Kallmaier, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, spilar að öllum líkindum ekki meira í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á tímabilinu. Hún meiddist í síðustu umferð þegar Valur beið lægri hlut gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. maí 2023 13:00
Mál Kjartans Henry fyrir aganefnd KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur vísað máli Kjartans Henry Finnbogasonar, framherja FH, til aganefndar sambandsins. Íslenski boltinn 18. maí 2023 12:01
„Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 18. maí 2023 10:00
Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17. maí 2023 21:46
Meistararnir komnir aftur á sinn völl Leikmenn Breiðabliks eru farnir að geta æft og spilað á nýjan leik á heimavelli sínum, Kópavogsvelli, eftir að nýtt gervigras var lagt á völlinn. Íslenski boltinn 17. maí 2023 18:30
Toppliðið fékk að kenna á banvænum skotfæti nítján ára Eyjameyju Eyjakonur bitu frá sér í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna þegar þær unnu 3-0 sigur á toppliði Þróttar. Íslenski boltinn 17. maí 2023 14:30
Gæsla til bjargar dómara sem hótað var lífláti „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum. Íslenski boltinn 17. maí 2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 16. maí 2023 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Valur 2-0 | Stjörnukonur kláruðu Íslandsmeistarana Stjarnan vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2023 23:12
Tveimur KSÍ dómurum borist líflátshótanir | „Fyrir neðan allar hellur“ Á síðustu vikum hefur tveimur dómurum, sem dæma leiki í mótum meistaraflokka á vegum KSÍ, borist líflátshótanir. Íslenski boltinn 16. maí 2023 11:34
Gunnhildur Yrsa komin í starf hjá KSÍ Hundrað landsleikjakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin í starf hjá Knattspyrnusambandi Íslands en KSÍ tilkynnti um tvo nýja starfsmenn í gær. Íslenski boltinn 16. maí 2023 09:31
Arnar biðst afsökunar | „Ekkert eðlilega hallærisleg ummæli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í knattspyrnu, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við Fotbolti.net í gær. Íslenski boltinn 16. maí 2023 08:31
„Ekkert nálægt því að vera eins og píkur“ Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann. Fótbolti 15. maí 2023 22:11
Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. Íslenski boltinn 15. maí 2023 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í dag. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA í forystu í fyrri hálfleik og Sandra María Jessen kláraði leikinn með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15. maí 2023 20:00