Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 12:01 Mæðgurnar Sandra María Jessen og Ella við morgunverðarborðið. Sú stutta biður mömmu sína um að fá að róla í ræktinni. leikdagurinn Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15