KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 16:00
Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 15:30
Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 15:00
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 14:01
Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 13:00
Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 11:00
Sjáðu hvernig Eyjamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í sumar ÍBV og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í Lengjudeild karla í knattspyrnu um helgina. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 07:15
Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13. júlí 2020 06:00
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 21:30
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 20:45
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 19:55
Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 18:05
Vestri með annan sigur í röð en Þróttarar í vondum málum Vestri sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn fór fram á Ísafirði. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 16:00
Afturelding með ellefu mörk í tveimur leikjum Afturelding vann annan stóran sigur í röð í Lengjudeild karla í dag þegar liðið tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 14:23
Dagskráin í dag: Pepsi Max ásamt ítalska og spænska boltanum Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12. júlí 2020 06:00
Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Pepsi Max Mörkin fjalla ekki aðeins um það sem gerist í Pepsi Max deild kvenna heldur kvennaknattspyrnu almennt. Að þessu sinni var það Pollamótið á Akureyri. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 22:00
Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:30
Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum í 8-liða úrslitum Búið er að draga í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss heim. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:10
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:50
2. deild: Hemmi með sigur í fyrsta leik Fimm leikjum er lokið í 5. umferð 2. deildar karla í fótbolta. Hermann Hreiðarsson vann sigur í fyrsta leik sínum sem þjálfari Þróttar Vogum og Kórdrengir halda áfram að hala inn stigum. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:20
Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:17
Talið að leikmaður Skallagríms hafi áður farið í bann fyrir rasisma Leikamaður Skallagríms, sem lét niðrandi ummæli falla í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja í leik liðanna í gær, er talinn hafa farið í tveggja ára áhorfendabann vegna rasisma árið 2015. Mbl greinir frá þessu. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 14:30
Yfirlýsing frá Skallagrími vegna rasískra ummæla leikmanns Skallagrímur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar atviks sem átti sér stað í leik Berserkja og Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta í gær. Leikmaður Skallagríms var uppvís að rasískum ummælum í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 12:35
Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 09:40
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 23:10
Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 22:26
Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 21:15