Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 08:30
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:45
Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:03
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 21:30
HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 20:00
Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 15:30
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 14:30
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 13:33
Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 12:33
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 12:00
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:45
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:30
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21. ágúst 2020 06:00
„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 20:45
Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 20:30
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 18:30
Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 16:00
Steve Dagskrá í Hamraborginni: Blika húðflúr og vörusvik Steve Dagskrá er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn hefst klukkan 21.00. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 15:00
Hafa nú spilað í þrettán og hálfan klukkutíma án þess að fá á sig mark Breiðablikskonur settu met í gær sem verður mjög erfitt að slá. Þær hafa spilað 810 mínútur í Pepsi Max deildinni á leiktíðinni en hafa ekki enn þurft að sækja boltann í netið hjá sér. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 14:00
Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar Fjölnisliðið ætti að vera í miklu betri stöðu í Pepsi Max deildinni ef marka má marktækifæri liðsins í sumar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 13:30
Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 13:00
Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 12:30
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 12:05
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20. ágúst 2020 06:00
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Fótbolti 19. ágúst 2020 23:00
Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 21:10
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 20:45