
Mörkin úr Bestu: Sjáðu ótrúlega endurkomu FH gegn HK
Ellefu mörk voru skoruð í þeim þremur leikjum sem fram fóru í Bestu deild karla í gær. Boðið var upp á markaveislu á Kaplakrikavelli, KR vann sigur gegn Stjörnunni og í Árbænum unnu nýliðar Fylkis góðan sigur á ÍBV.