Judi Dench svarar spurningum frá átján frægustu vinum sínum Breska leikkonan Judi Dench tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu breska Vogue í byrjun mánaðarins. Lífið 13. maí 2020 07:00
Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. Lífið 7. maí 2020 13:31
Innlit í bakgarðinn hjá fjórtán heimsþekktum stjörnum Á YouTube-síðunni Architectural Digest birtast oft myndbönd af heimilum fína og fræga fólksins í Hollywood. Lífið 7. maí 2020 07:02
Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. Lífið 6. maí 2020 16:30
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. Lífið 6. maí 2020 09:05
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2. maí 2020 08:41
Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Lífið 27. apríl 2020 13:00
De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. Erlent 18. apríl 2020 10:25
Matt LeBlanc lýsir yfirgengilegu Friendsæði Matt LeBlanc er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Joey. Lífið 17. apríl 2020 16:01
Gwen Stefani rakaði höfuðið á Blake Shelton Tónlistarparið Blake Shelton og Gwen Stefani þurfa að fara eftir öllum reglum varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum eins og aðrir. Lífið 16. apríl 2020 07:02
Harry Potter stjarna á von á sínu fyrsta barni Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. Lífið 11. apríl 2020 09:46
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. Lífið 8. apríl 2020 11:31
TikTok myndbönd þeirra frægu með börnunum sínum TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 7. apríl 2020 15:31
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. Lífið 7. apríl 2020 12:31
Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Lífið 3. apríl 2020 21:51
Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2. apríl 2020 21:35
Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Lífið 2. apríl 2020 10:28
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27. mars 2020 10:28
Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Lífið 26. mars 2020 15:29
Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21. mars 2020 07:50
Reyndi að sigrast á ótta sínum við dúfur Breski tónlistarmaðurinn Niall Horan mætti á dögunum í dagskráliðinn vinsæla Carpool Karaoke hjá James Corden. Lífið 20. mars 2020 13:32
Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Lífið 19. mars 2020 23:35
Biður almenning um sýna fólki í áhættuhópum virðingu Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Modern Family, segist vera mjög meðvituð um hreinlæti vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Lífið 19. mars 2020 19:57
Schwarzenegger nýtur lífsins og sendir skýr skilaboð Leikarinn Arnold Schwarzenegger er með skýr skilaboð til bandarísku þjóðarinnar í tengslum við kórónuveiruna á Twitter-síðu sinni. Lífið 19. mars 2020 13:29
Idris Elba með kórónuveiruna Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 17. mars 2020 09:14
Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Spjallþættir gærkvöldsins voru frekar óhefðbundnir. Lífið 13. mars 2020 10:21
Innlit á heimili Dakota Johnson í Hollywood Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 12. mars 2020 15:31
Móðir piparsveinsins bálreið Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum þar sem það er í raun að verða að trúarbrögðum að fylgjast náið með þáttunum. Lífið 12. mars 2020 09:28
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 12. mars 2020 07:52