HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld

    Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Leiðin­legt fyrir knattspyrnuáhugamenn“

    Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Danir fóru létt með Grikki

    Danmörk tyllti sér á topp C-riðils í undankeppni HM 2026 og færist nær lokakeppninni með sigri á Grikklandi á Parken. Leikurinn fór 3-1 en Danir voru þremur mörkum yfir í hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Svona var blaða­manna­fundur Deschamps

    Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lög­reglan í Ósló beitti mót­mælendur tára­gasi

    Tuttugu og tveir voru handteknir og táragasi var beitt þegar til átaka kom á mótmælum við Ullevaal-leikvanginn í Ósló. Þar atti norska landsliðið kappi við það ísraelska í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á næsta ári.

    Erlent
    Fréttamynd

    Rýtingur í hjarta Heimis

    Írsku strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar máttu þola agalegt tap gegn Portúgal í undankeppni HM 2026 í kvöld. Staðan var jöfn 0-0 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en Ruben Neves tryggði heimamönnum sigur með merki í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland með þrennu í auð­veldum sigri

    Norðmenn tóku á móti umdeildum Ísraelum í I-riðli undankeppni HM 2026 og fóru vægast sagt illa með Ísraelana og lögðu þá af velli 5-0. Erling Braut Haaland skoraði þrennu og gestirnir lögðu hönd á plóg með tveimur sjálfsmörkum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mbappé kemur ekki til Ís­lands

    Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ég held að hann verði að skoða þetta“

    Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“

    Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum.

    Fótbolti