Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Fyrir­liði Þórs aftur úr axlar­lið

Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist.

Handbolti
Fréttamynd

Ingi­mundur: Þetta er bara della

Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022.

Handbolti
Fréttamynd

„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan

„Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur

Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil.

Handbolti