„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2022 21:43 Karen Knútsdóttir í baráttunni við Theu Imani Vísir/Hulda Margrét Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. „Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira
„Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira