„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2022 21:43 Karen Knútsdóttir í baráttunni við Theu Imani Vísir/Hulda Margrét Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. „Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Sjá meira
„Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Sjá meira