Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Atli Arason skrifar 25. maí 2022 20:30 Alexander Petersson í einum af sínum 186 landsleikjum í íslensku treyjunni. Getty Images Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022 Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira