
Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu
Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina sóttu sigur til Slóveníu í Sambandsdeildinni í kvöld.
Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.
Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina sóttu sigur til Slóveníu í Sambandsdeildinni í kvöld.
Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall.
Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð.
Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum.
Chelsea steig stórt skref í átt að undanúrslitum Sambandsdeildarinnar með sannfærandi útisigri á pólska liðinu Legia Varsjá í dag í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin.
Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára.
„Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld.
Paris Saint-Germain og Barcelona eru í góðri stöðu í sínum einvígum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á heimavelli í gær.
Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti.
Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool.
Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo.
Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni.
Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor.
Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta.
Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn.
Spánverjinn Marco Asensio hefur endurfæðst á nýjum stað með Aston Villa í Birmingham-borg. Hann er á láni frá franska stórliðinu PSG en þau lið mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri.
Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti.
Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð.
Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.
Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann.
Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum.