Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Bað strákana afsökunar“

Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak Berg­mann lagði upp mikil­vægt sigur­mark FCK

Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur og María úr leik í bikarnum

Hildur Antonsdóttir og María Ólafsdóttir Gros voru báðar í byrjunarliði Fortuna Sittard sem mætti í dag Twente í seinni leik liðanna í undanúrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð sá rautt í tapi Lyngby

Alfreð Finnbogason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar lið hans Lyngby tapaði 4-0 á heimavelli gegn Odense í dönsku deildinni í dag. Fallbaráttan í Danmörku er enn æsispennandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar skellti í lás í öruggum sigri

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í knatt­spyrnu, Rúnar Alex Rúnars­son, hélt marki tyrk­neska liðsins Alanya­spor hreinu er liðið vann afar sann­færandi sigur á Kay­seri­spor í tyrk­nesku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti