Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26. febrúar 2025 22:10
Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26. febrúar 2025 21:45
Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26. febrúar 2025 21:30
Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. febrúar 2025 21:30
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26. febrúar 2025 18:02
Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26. febrúar 2025 16:01
Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26. febrúar 2025 15:33
Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26. febrúar 2025 15:01
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26. febrúar 2025 13:02
Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. Fótbolti 26. febrúar 2025 12:32
Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26. febrúar 2025 12:01
„Fyrr skal ég dauður liggja“ Vonin er veik en hún er samt enn með lífsmarki þegar kemur að því að enda meira en tveggja áratuga bið Arsenal eftir Englandsmeistaratitli. Enski boltinn 26. febrúar 2025 11:30
Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Arne Slot, þjálfari Liverpool á Englandi, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna framkomu hans eftir jafntefli við Everton í grannaslag á dögunum. Enski boltinn 26. febrúar 2025 10:57
Allt annað en sáttur með Frey Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. Fótbolti 26. febrúar 2025 10:09
FH-ingar æfðu á grasi í febrúar FH-ingar eru að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil í Bestu deildinni í fótbolta sem hefst eftir rúman mánuð. FH-liðið þarf þó ekki að fljúga suður til Evrópu til að komast á grasvöll. Íslenski boltinn 26. febrúar 2025 09:30
Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Færeyingurinn Jóan Símun Edmundsson hefur samið á ný við KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 26. febrúar 2025 08:40
Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Gylfi Þór Sigurðsson kemur meiddur til Víkings en segist þó á töluvert betri stað en hann var þegar hann samdi við Val fyrir tæpum tólf mánuðum síðan. Íslenski boltinn 26. febrúar 2025 07:30
Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. Enski boltinn 26. febrúar 2025 06:42
Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. Íslenski boltinn 25. febrúar 2025 23:15
„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Fótbolti 25. febrúar 2025 22:54
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. Fótbolti 25. febrúar 2025 22:47
Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn var orðabókaskilgreining á kaflaskiptum leik. Fótbolti 25. febrúar 2025 22:46
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Ísland mátti þola 3-2 tap gegn Frakklandi ytra í A-deild Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Ísland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 25. febrúar 2025 22:20
Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. Fótbolti 25. febrúar 2025 22:01
Chelsea skrapaði botninn með Southampton Chelsea lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Southampton í ensku úrvalsdeild karla í kvöld. Lokatölur á Brúnni í Lundúnum 4-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 25. febrúar 2025 19:33
Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld. Fótbolti 25. febrúar 2025 18:58
Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Noregur lagði Sviss 2-1 í riðli Íslands í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 25. febrúar 2025 18:56
ÍA fær Baldvin frá Fjölni Miðvörðurinn Baldvin Þór Berndsen er genginn í raðir ÍA og skrifar undir samning á Akranesi út tímabilið 2027 í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25. febrúar 2025 18:17
Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Eugénie Le Sommer hefur skorað þrjú mörk gegn Íslandi á sínum magnaða ferli. Hún mun slá stórt met með því að spila fyrir Frakka gegn Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, í Le Mans. Glódís Perla Viggósdóttir spilar jafnframt tímamótaleik. Fótbolti 25. febrúar 2025 16:47
Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Kjartan Kári Halldórsson gæti verið á leið til Vals frá FH. Valsmenn hafa elst við leikmanninn um hríð en Hlíðarendafélagið á þó eftir að semja um kaup og kjör. Íslenski boltinn 25. febrúar 2025 16:01
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti