Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 4. október 2025 13:15
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4. október 2025 13:15
Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Ítalska úrvalsdeildin, Serie A, í kvennafótbolta hóf göngu sína í dag. Inter lagði Ternana á heimavelli næst örugglega 5-0. Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í rammanum og hélt hreinu. Fótbolti 4. október 2025 12:35
Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Leeds United tók á móti Tottenham Hotspur á Elland Road í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham fór með sigur af hólmi 1-2 og tyllti sér í annað sæti deildarinnar um sinn í það minnsta. Enski boltinn 4. október 2025 11:03
Upplifðu sigurstund Blika í návígi Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok. Fótbolti 4. október 2025 10:32
Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Þjálfari Manchester United, Ruben Amorim, sat fyrir svörum blaðamanna á hinum hefðbundna fundi fyrir leik sinna manna gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar sagði hann meðal annars að hann myndi ekki hætta með liðið. Fótbolti 4. október 2025 09:32
Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. október 2025 08:02
Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. Enski boltinn 3. október 2025 23:33
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 3. október 2025 22:45
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3. október 2025 21:07
Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3. október 2025 21:02
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3. október 2025 20:53
Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3. október 2025 20:30
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðan í fyrra. Íslenski boltinn 3. október 2025 19:55
Diljá lagði upp í níu marka sigri Topplið norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Brann, rúllaði yfir Lyn, 9-0, í kvöld. Vålerenga vann einnig öruggan sigur. Fótbolti 3. október 2025 18:43
Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3. október 2025 16:31
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3. október 2025 15:46
Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3. október 2025 15:02
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3. október 2025 14:32
„Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Breiðablik fær þriðja tækifærið til að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Víkingi. Mikilvægt er fyrir Blikana að klára verkefnið í kvöld því framundan er mikið leikjaálag, en Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki trú á öðru en að sigur skili sér loksins. Íslenski boltinn 3. október 2025 12:31
Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3. október 2025 12:02
Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. Enski boltinn 3. október 2025 09:44
Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3. október 2025 09:30
Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3. október 2025 08:41
Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sævar Atli Magnússon tryggði Brann langþráðan og dýrmætan Evrópusigur í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið á móti hollenska liðinu Utrecht. Fótbolti 3. október 2025 07:30
„FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Gianni Infantino, forseti FIFA – Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir sambandið ekki geta leyst pólitísk vandamál heimsins. Mikill þrýstingur er á nú FIFA að meina Ísrael þátttöku í keppnum á vegum sambandsins vegna þjóðarmorðs ísraelska hersins á Palestínumönnum. Fótbolti 3. október 2025 07:03
Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sér ekki eftir að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta. Hann er þó sár eftir virkilega slæmt tap Írlands gegn Armeníu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 2. október 2025 23:02
Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2. október 2025 21:14
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2. október 2025 19:59
„Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. Fótbolti 2. október 2025 19:36