Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Breiðablik var í 44. sæti yfir þau félagslið sem fengu hæstu fjárhæðina vegna þátttöku leikmanna á EM kvenna í fótbolta í Sviss í sumar. Alls fengu þrjú íslensk félög tæplega 18,5 milljónir króna. Fótbolti 19.12.2025 17:03
Elías mættur til meistaranna Íslandsmeistarar Víkings fengu risastóran jólapakka í dag því þeir hafa samið við sóknarmanninn Elías Má Ómarsson og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 19.12.2025 16:07
Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. Fótbolti 19.12.2025 14:46
„Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Mohamed Salah hefur verið stærsta stjarna Liverpool í langan tíma og átti stórbrotið síðasta tímabil. Þessi mikla athygli á nýjum leikmönnum Liverpool virðist hafa farið illa í Egyptann ef marka má fréttir innan úr herbúðum félagsins. Enski boltinn 19. desember 2025 09:01
Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Alþjóðaleikmannasamtökin, FIFPRO, gerðu könnun meðal 407 landsliðskvenna frá 41 landi sem spiluðu á EM, Copa America, Afríkukeppninni og Eyjaálfukeppninni og niðurstöðurnar eru vissulega sláandi. Fótbolti 19. desember 2025 08:32
„Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Norska fótboltafjölskyldan syrgir góðan mann og missirinn er mikill fyrir þá sem þekktu einn öflugasta þjálfarann í sögu Norðurlanda. Fótbolti 19. desember 2025 08:02
Segir fjórðung í bók Óla ósannan Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar. Íslenski boltinn 19. desember 2025 07:03
Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni. Fótbolti 18. desember 2025 23:15
Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. Fótbolti 18. desember 2025 22:41
Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta lauk í kvöld með fjölda leikja. Íslendingaliðin riðu ekki feitum hesti en komust mörg hver í umspil. Fótbolti 18. desember 2025 22:19
Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Strasbourg vann 3-1 heimasigur á Breiðabliki í síðasta leik þeirra síðarnefndu í Sambandsdeild Evrópu þetta árið. Fótbolti 18. desember 2025 22:15
Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Napoli komst í kvöld í úrslit ítalska ofurbikarsins sem fram fer í Sádi-Arabíu, eftir 2-0 sigur á AC Milan. Fótbolti 18. desember 2025 20:57
Åge Hareide látinn Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði. Fótbolti 18. desember 2025 20:31
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18. desember 2025 19:41
Benti á hinn íslenska Dan Burn Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna. Enski boltinn 18. desember 2025 17:45
„Við þurfum bara að keyra á þetta“ Breiðablik þarf að sækja sigur gegn taplausa toppliðinu Strasbourg í kvöld til að eiga möguleika á því að komast áfram í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18. desember 2025 16:03
Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Danska knattspyrnufélagið AaB tilkynnti í gær að það hefði framlengt samning sinn við hinn 19 ára gamla Nóel Atla Arnórsson, til sumarsins 2029. Fótbolti 18. desember 2025 14:48
Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Nú er orðið ljóst hvaða leið Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern München þurfa að fara til að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vor. Fótbolti 18. desember 2025 12:40
Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Ethan McLeod, framherji enska fótboltaliðsins Macclesfield, lést í bílslysi á M1-hraðbrautinni á þriðjudag þegar hann var á leiðinni heim úr fótboltaleik. Enski boltinn 18. desember 2025 12:03
Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Breiðablik hefur með árangri sínum til þessa í Evrópukeppnum karla og kvenna í fótbolta í ár tryggt sér 800 milljónir króna í verðlaunafé. Upphæðin gæti hækkað um tæpar 130 milljónir í kvöld ef Blikar framkalla kraftaverk í Frakklandi með því að vinna Strasbourg. Fótbolti 18. desember 2025 11:00
Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Fjölskylda leikmanns ítalska fótboltafélagsins Genoa þarf nú að takast á við mikinn harmleik rétt fyrir jólin. Fótbolti 18. desember 2025 10:30
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. Enski boltinn 18. desember 2025 10:02
Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sautján ára gamli framherjinn Viktor Bjarki Daðason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni, landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 18. desember 2025 09:31
„Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Breska ríkisútvarpið hefur stóraukið útsendingar frá kvennaíþróttum á síðustu árum og það er ánægjuleg ástæða fyrir því. Enski boltinn 18. desember 2025 09:01