

Ferðalög
Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Vonast eftir því að skimun á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst
Forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals útsýnar segist vonast til þess að skimunum vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli verði hætt sem fyrst. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Gæti vantað pössun
Anný Mist tekur fáránlega vel í að vera #TeamBibba í myndaleiknum #icelandisopen en Bibba keppir við Gumma Ben um að smala sem flestum í leikinn.

Vill vera nefndur sérstaklega á nafn
Gummi Ben reynir að fá Aron Pálmarsson í lið með sér í myndakeppni Icelandair. Aron skorar á Gumma en afþví að Gummi er í svo lélegu formi sleppur hann mjög létt.

Færeyjar – 18 eyjar af ósnertri náttúru til að skoða í sumar með Smyril Line
Farþegaskipið Norræna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum. Ferðaskrifstofa Smyril Line, býður upp á sumartilboð til Færeyja, sigling með bílinn á hagstæðu verði.

„Til í að svíkja vin minn“
Bibba svífst einskis í myndaleik Icelandair og leitar liðsfélaga í innsta hring keppinautarins, Gumma Ben.

Bútaði niður Vatnajökul eins og veikindin
Ellefu konur, flestar á fimmtugsaldri slógu met þegar þær þveruðu Vatnajökul á átta dögum. Þær kalla sig Snjódrífurnar og hafa nú þegar safnað um fimm milljónum króna fyrir félögin Kraft og Líf.

Upplifðu töfra íslenska hálendisins - Hálendisrútan skutlar þér
Hálendisrúta Kynnisferða – Reykjavik Excursions fyrir ferðalanga sem vilja upplifa töfra Þórsmerkur, Landmannalauga eða Skóga á eigin vegum.

Gjafaleikur: Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu
Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu og merktu myndina #matarbillevu á samfélagsmiðlum. Glæsilegir vinningar í boði samstarfsaðila Stöðvar 2.

„Ertu til í að taka fyrir mig tíu!“
Myndakepnin milli Bibbu og Gumma Ben er í fullum gangi. Bibba leitar á náðir handboltastjörnu til að smala í #teambibba.

„Þú ert að segja að þú getir þetta ekki sjálfur!“
Keppnin milli Gumma Ben og Bibbu í myndaleik Icelandair harðnar. Gummi þarf á aðstoð að halda.

Vegagerðin búin að opna fyrstu hálendisleiðir
Fyrstu hálendisvegirnir hafa nú verið opnaðir umferð. Leiðirnir um Kaldadal og inn á Arnarvatnsheiði sunnanvegin opnuðust í gær og stutt er síðan Kjölur opnaðist.

Íslendingar fá að gista í Köben eftir allt saman
Íslendingar, Þjóðverjar og Norðmenn sem ferðast til Danmerkur í sumar fá að gista í Kaupmannahöfn eftir allt saman. Frá þessu greindi danski dómsmálaráðherrann á fréttamannafundi nú eftir hádegi.

Sérsníða dýnur eftir máli fyrir góðan svefn í sumarfríinu
Vogue sérframleiðir gæða dýnur eftir máli í sumarhús, ferðavagna og hjólhýsi. Dýnurnar eru tilbúnar á nokkrum dögum. Úrval af fallegu áklæði sem renna má af og þvo.

„Ég tapa aldrei!“ Gummi Ben og Bibba eru lögð af stað í Heims-sókn með Icelandair
Myndaleikur Icelandair er hafinn. Allir á Íslandi geta tekið þátt og merkt mynd af Íslandi #icelandisopen. Gummi Ben og Bibba eru ekkert að grínast með þetta!

Perlur Íslands: „When in doubt, farðu til Seyðisfjarðar“
Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson á í mjög sterku ástarsambandi við Seyðisfjörð, sem hann segir að hafi hina fullkomnu blöndu af náttúru og menningu.

Finnar bjóða Íslendinga velkomna
Finnsk stjórnvöld hafa opnað á ferðir einstaklinga frá sex löndum til Finnlands frá og með 15. júní næstkomandi. Ísland er eitt þeirra ríkja, en athygli vekur að grannlandið Svíþjóð er ekki á lista.

Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér
Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen.

Perlur Íslands: Glymur í Hvalfirði kom skemmtilega á óvart
Fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá dýrmætri minningu með föður sínum og bróður. Hann dreymir um að fara feðgaferð upp á Esjuna.

Icelandair fer í heims-sókn
Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum.

„Miðaldra vinkonur“ fara út fyrir boxið og rúlla hringinn í beinni
Rúna Magnúsdóttir, Bjarney Lúðvíksdóttir og Rannveig Grétarsdóttir ætla að fara hringinn í kringum landið á rafbrettum og rafhlaupahjólum í sumar. Þær segjast ekki vera í góðu formi, en markmiðið er að vekja athygli á Íslandi.

Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni
Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert.

Ferðabókafrömuður lofsamar ferðalög til Íslands
„Frá ferðum inn í eldfjallsali til dýfu í jarðvarmalaugar. Ísland býður upp á ævintýri ólíkt öllum öðrum stöðum.“

Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær.

Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup
Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma.

Gjaldþrot blasir við fjölda ferðaskrifstofa
Gjaldþrot blasir við stórum hluta þeirra rúmlega þrjúhundruð ferðaskrifstofa sem starfa í landinu vegna algers tekjuhruns. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir enga lausn blasa við sem komi bæði til móts við ferðaskrifstofur og viðskiptavini þeirra.

Þúsundir Breta hyggja á vetrarferð til Íslands
Bretar eru sagðir hafa mikinn áhuga á norðurljósum.

ESB: Endurgreiða skuli pakkaferðir til viðskiptavina
Stofnanir ESB hafa hafnað hugmyndum um að ferðaskrifstofum verði heimilt að afhenda viðskiptavinum sínum inneign vegna pakkaferða sem aldrei urðu farnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskiptavinir skulu eiga rétt á að fá ferðina endurgreidda.

Perlur Íslands: „Ekkert annað í kring en svartur vikursandur og þögnin“
Telma Lucinda Tómasdóttir saknar gömlu náttúrulaugarinnar í Þjórsárdal. Þangað fór hún á hestum, gangandi og keyrandi.

Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí
Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök.

Perlur Íslands: „Vestfirskur konfektkassi“
Tómas Guðbjartsson hefur ferðast um nánast allt Ísland, annað hvort gangandi eða á skíðum. Arnarfjörðurinn er samt í miklu uppáhaldi.