María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. Lífið 21. maí 2015 20:45
Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ Lífið 21. maí 2015 20:19
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ Lífið 21. maí 2015 19:31
„We in Switzerland love Iceland!“ Stemningin fyrir utan Wiener Stadhalle var orðin ansi mögnuð fyrr í dag. Lífið 21. maí 2015 19:04
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ Lífið 21. maí 2015 18:31
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. Lífið 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. Lífið 21. maí 2015 17:30
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Lífið 21. maí 2015 16:34
Stigablað kvöldsins: Er María örugg áfram? Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Lífið 21. maí 2015 16:15
Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Blaðamenn sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir Maríu og laginu í hástert. Innlent 21. maí 2015 16:03
Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Lífið 21. maí 2015 15:57
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Lífið 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. Lífið 21. maí 2015 14:41
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. Lífið 21. maí 2015 14:15
„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. Lífið 21. maí 2015 11:25
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. Lífið 21. maí 2015 11:06
Íslenskur knattspyrnumaður flytur Unbroken Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður Víkings í Ólafsvík, hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður undir listamannsnafninu Mummi. Lífið 21. maí 2015 10:21
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Matur 21. maí 2015 10:16
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. Lífið 21. maí 2015 10:00
Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. Innlent 21. maí 2015 09:52
Bakraddir Maríu ræstu út liðsauka til að fanga ógnandi geitung María og félagar fluttu lagið fyrir dómnefnd í dag. Lífið 20. maí 2015 23:58
Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ Lífið 20. maí 2015 21:30
Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. Lífið 20. maí 2015 19:55
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. Lífið 20. maí 2015 19:33
Björgvin, Bjarni og Friðrik Ómar rifja upp frakkana frægu Að þessu sinni eru það Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Friðrik Ómar Hjörleifsson sem slá í gegn í nýjasta myndbandi herferðar UN Women, HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Lífið 20. maí 2015 17:57
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. Lífið 20. maí 2015 16:01
Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. Innlent 20. maí 2015 14:22
Finnsku Eurovision-fararnir: „Við reyndum að gera allt rétt“ Pertti Kurikka, forsprakki PKN, segir meðlimi sveitarinnar hafa gert sitt besta í gærkvöldi. Lífið 20. maí 2015 13:05
Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. Lífið 20. maí 2015 12:00