Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30. september 2023 16:00
Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30. september 2023 13:32
Sérfræðingur Sky spáir óvæntu tapi Arsenal gegn Bournemouth Lewis Jones, tippsérfræðingur Sky Sports, segir að það sé ekki óvitlaust að setja pening á að Arsenal tapi sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið sækir Bournemouth heim í dag. Fótbolti 30. september 2023 11:01
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29. september 2023 13:30
Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. september 2023 12:00
Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29. september 2023 11:00
Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29. september 2023 10:42
Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29. september 2023 08:31
Selja hlut í Liverpool og borga upp skuldir Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), hefur selt fjárfestingafyrirtækinu Dynasty Equity hlut í félaginu. Fótbolti 28. september 2023 17:30
Kærkomin þróun hafi átt sér stað með innkomu Arnórs Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnisleikjum með enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomasson, er afar ánægður með innkomu Arnórs í liðið en vill þó fara varlega af stað með hann. Enski boltinn 28. september 2023 15:01
Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28. september 2023 13:40
Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28. september 2023 12:00
Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28. september 2023 07:30
Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28. september 2023 07:01
Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27. september 2023 22:32
Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27. september 2023 21:48
Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27. september 2023 21:00
Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27. september 2023 21:00
Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27. september 2023 20:45
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27. september 2023 17:45
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27. september 2023 14:01
Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27. september 2023 12:01
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27. september 2023 11:17
Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27. september 2023 09:00
Eigendur Chelsea séu velkomnir í búningsklefann Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eigendur félagsins séu velkomnir inn í búningsklefa liðsins svo lengi sem þeir mæti ekki til að halda ræðu. Fótbolti 27. september 2023 07:01
Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Fótbolti 26. september 2023 23:15
Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26. september 2023 21:00
Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Fótbolti 26. september 2023 20:45
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26. september 2023 16:00
Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. Fótbolti 26. september 2023 13:30