Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 21:58 Fagnaði afmælisdeginum með marki. John Walton/AP West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira