
Telur Gylfa verðskulda byrjunarliðssæti í Liverpool slagnum
Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum.
Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.
Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum.
Mille Turner skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Tottenham Hotspur í dag.
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar.
Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Man Utd, gæti ákveðið að spila fyrir Kongó frekar en enska landsliðið þar sem hann hefur ekki enn verið valinn í enska A-landsliðið.
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur nú viðurkennt það að það sé draumur hans að spila fyrir spænska stórliðið Real Madrid.
Í gær voru liðin fimm ár síðan að Þjóðverjinn Jürgen Klopp settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Liverpool. Það er óhætt að segja að það sé ein besta ráðning sögunnar.
Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna.
Það er eitthvað í það að Úrúgvæmaðurinn Edinson Cavani spili sinn fyrsta leik með liði Manchester United.
Manchester United sótti sér nokkra nýja leikmenn í þessum glugga en það voru þó ekki leikmennirnir sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær vildi helst frá.
Bambo Dibay, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnusambandsins í dag.
Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið.
Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, fer ekki bara á kostum innan vallar.
Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric.
Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk.
Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri.
Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð.
Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum.
Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna.
Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa.
Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ.
Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra.
Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram.
Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool.
Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina.
Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn.
Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu.
Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Manchester United í dag.
Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.
Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi.
Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi.