Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. júlí 2020 09:00
Gæsahúðarmyndband fyrir stuðningsmenn Liverpool: Nafnið skrifað á bikarinn Það verða mikil hátíðarhöld hjá Liverpool á morgun er þeir lyfta enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir leik liðsins gegn Chelsea á heimavelli. Enski boltinn 21. júlí 2020 08:45
Guardiola segir Bielsa tróna á toppi listans Pep Guardiola segir Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds United, vera einn besta þjálfara í heiminum í dag. Enski boltinn 21. júlí 2020 07:30
Man City við það að kaupa varnarmann Bournemouth Það stefnir allt í að Nathan Aké verði leikmaður Manchester City þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni fer af stað. Enski boltinn 21. júlí 2020 07:00
Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. Enski boltinn 20. júlí 2020 20:55
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. Enski boltinn 20. júlí 2020 20:30
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20. júlí 2020 18:55
Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. Fótbolti 20. júlí 2020 18:35
Hefur þjálfað marga frábæra framherja en segir Kane meðal þeirra bestu Harry Kane, framherji Tottenham, er einn sá besti sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur þjálfað á sínum langa þjálfaraferli. Enski boltinn 20. júlí 2020 16:00
Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20. júlí 2020 15:02
Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. Enski boltinn 20. júlí 2020 12:00
„Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. Enski boltinn 20. júlí 2020 10:00
Buðu nýjan leikmann Dortmund velkominn með Bítlasmelli Borussia Dortmund hafði betur í baráttunni við Manchester United um ungstirnið Jude Bellingham. Fótbolti 20. júlí 2020 09:23
Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 20. júlí 2020 09:00
Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. Enski boltinn 20. júlí 2020 07:00
Chelsea í úrslit eftir tveggja marka sigur á Man Utd David De Gea skúrkurinn þegar Chelsea sló Manchester United úr leik í enska bikarnum á Wembley í dag. Enski boltinn 19. júlí 2020 19:08
Kane heitur í sigri Tottenham sem gladi stuðningsmenn Man. United og Chelsea Tottenham rúllaði yfir Leicester í síðari leik dagsins í enska boltanum. Lokatölur urðu 3-0 eftir tvö mörk frá Harry Kane og sjálfsmark frá James Justin. Enski boltinn 19. júlí 2020 16:50
Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. Enski boltinn 19. júlí 2020 16:00
Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. júlí 2020 15:20
Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19. júlí 2020 15:06
Bournemouth rær lífróður eftir tap á heimavelli Bournemouth rær lífróður í ensku úvralsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Southampton á heimavelli í dag. Enski boltinn 19. júlí 2020 14:55
„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Enski boltinn 19. júlí 2020 13:00
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19. júlí 2020 11:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Lautinni og undanúrslit enska bikarsins á Wembley Tveir stórleikir í Pepsi Max deild karla og fullt af öðru góðgæti í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. júlí 2020 06:00
Guardiola eftir bikartapið: Við erum bara mannlegir Pep Guardiola, stjóri Man City, segir lið sitt ekki hafa sýnt sínar bestu hliðar þegar það mætti Arsenal í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 18. júlí 2020 21:15
Aubameyang skaut Arsenal í úrslitaleikinn Pierre-Emerick Aubameyang var munurinn á Arsenal og Man City í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í kvöld. Enski boltinn 18. júlí 2020 20:45
Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri á botnliðinu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley áttu ekki í teljandi vandræðum með botnlið Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18. júlí 2020 18:30
Jón Daði spilaði í tapi í sjö marka leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Millwall sigla lygnan sjó. Enski boltinn 18. júlí 2020 16:45
Fimm lið á Ítalíu og þrjú úrvalsdeildarfélög á Englandi spurðust fyrir um Andra Fannar Kópavogsdrengurinn er eftirsóttur en hann hefur slegið í gegn hjá Bologna. Fótbolti 18. júlí 2020 15:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. Enski boltinn 18. júlí 2020 14:30