Bruce rekinn frá Newcastle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2021 09:46 Steve Bruce er ekki lengur knattspyrnustjóri Newcastle. getty/Robbie Jay Barratt Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. Þessar fréttir koma eflaust fáum á óvart enda var búist við því að nýir eigendur Newcastle myndu skipta um stjóra. Í yfirlýsingu frá Newcastle kemur fram að Bruce og forráðamenn Newcastle hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu um að hann myndi hætta hjá félaginu. #NUFC can confirm that Steve Bruce has left his position as head coach by mutual consent. The club would like to place on record its gratitude to Steve for his contribution and wishes him well for the future.— Newcastle United FC (@NUFC) October 20, 2021 Bruce stýrði Newcastle í síðasta sinn á sunnudaginn þegar liðið tapaði, 2-3, fyrir Tottenham á heimavelli. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Bruce tók við Newcastle sumarið 2019 og stýrði liðinu í rúm tvö ár. Newcastle endaði í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Bruce við stjórnvölinn. Á síðasta tímabili enduðu Newcastle-menn í 12. sæti. Newcastle hefur ekki enn unnið leik á þessu tímabili og er með þrjú stig í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Greame Jones tekur við Newcastle til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Crystal Palace á laugardaginn. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Newcastle að undanförnu. Má þar meðal annars nefna Steven Gerrard, Lucien Favre, Paulo Fonseca, Brendan Rodgers og Eddie Howe. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Þessar fréttir koma eflaust fáum á óvart enda var búist við því að nýir eigendur Newcastle myndu skipta um stjóra. Í yfirlýsingu frá Newcastle kemur fram að Bruce og forráðamenn Newcastle hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu um að hann myndi hætta hjá félaginu. #NUFC can confirm that Steve Bruce has left his position as head coach by mutual consent. The club would like to place on record its gratitude to Steve for his contribution and wishes him well for the future.— Newcastle United FC (@NUFC) October 20, 2021 Bruce stýrði Newcastle í síðasta sinn á sunnudaginn þegar liðið tapaði, 2-3, fyrir Tottenham á heimavelli. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Bruce tók við Newcastle sumarið 2019 og stýrði liðinu í rúm tvö ár. Newcastle endaði í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Bruce við stjórnvölinn. Á síðasta tímabili enduðu Newcastle-menn í 12. sæti. Newcastle hefur ekki enn unnið leik á þessu tímabili og er með þrjú stig í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Greame Jones tekur við Newcastle til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Crystal Palace á laugardaginn. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Newcastle að undanförnu. Má þar meðal annars nefna Steven Gerrard, Lucien Favre, Paulo Fonseca, Brendan Rodgers og Eddie Howe.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira