Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. Enski boltinn 1. mars 2023 15:01
Brá þegar Roy Keane sagði mark De Bruynes kynþokkafullt Margir sperrtu eflaust eyrun þegar Roy Keane lýsti marki Kevins De Bruyne í sigri Manchester City á Bristol City sem kynþokkafullri. Þáttastjórnanda á iTV brá allavega í brún. Enski boltinn 1. mars 2023 13:01
Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28. febrúar 2023 23:31
City ekki í vandræðum með B-deildarlið Bristol | Leicester óvænt úr leik Englandsmeistarara Manchester City eru komnir í átta liða úrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 útisigur gegn B-deildarliðið Bristol City í kvöld. Nokkrum mínútum áður féll úrvalsdeildarlið Leicester úr leik eftir óvænt 2-1 tap gegn B-deildarliðið Blackburn Rovers. Fótbolti 28. febrúar 2023 22:01
Silva skaddaði liðbönd og gæti verið lengi frá Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að raiða sig af án hins reynslumikla varnamanns Thiago Silva í næstu eftir að miðvörðurinn skaddaði liðbönd í hné í 2-0 tapi liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi. Fótbolti 28. febrúar 2023 18:30
Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Fótbolti 28. febrúar 2023 17:46
Ferguson segir að Rashford sé ekki nía og United þurfi framherja Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað 25 mörk í vetur segir Sir Alex Ferguson að hann sé ekki hreinræktaður framherji og Manchester United þurfi einn slíkan. Enski boltinn 28. febrúar 2023 13:00
Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Enski boltinn 28. febrúar 2023 10:31
Guardiola skaut á United: „Af því að þeir eyddu ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, baunaði létt á erkifjendur City í Manchester United þegar hann var spurður út í fyrsta titil United í sex ár. Grínaðist hann með að titlaþurrðin væri vegna þess að félagið eyddi svo litlu í leikmannakaup. Enski boltinn 28. febrúar 2023 09:31
„Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Burnley og íslenska landsliðsins mætti í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark, og fór yfir víðan völl. Meiðslin sem Jóhann Berg varð fyrir á HM í Rússlandi árið 2018 var meðal þess sem var rætt í þættinum. Fótbolti 28. febrúar 2023 07:00
Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. Enski boltinn 27. febrúar 2023 20:31
Gamla brýnið Warnock hrósaði Jóhanni Berg í hástert Hinn 74 ára gamli Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Hann er í dag þjálfari Huddersfield Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Um helgina tóku Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley liðið hans Warnock í kennslustund. Enski boltinn 27. febrúar 2023 20:00
Potter óttast um starfið: „Get ekki treyst á stuðning þeirra endalaust“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera farinn að óttast um starf sitt, allavega ef marka má ummæli hans eftir tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27. febrúar 2023 11:30
Ten Hag gleymdi næstum því bikarnum Erik ten Hag vann sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United í gær sem jafnframt var fyrsti bikar félagsins í sex ár. Enski boltinn 27. febrúar 2023 11:02
Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. Enski boltinn 27. febrúar 2023 09:05
De Gea bætti met Schmeichel í úrslitaleiknum Spænski markvörðurinn David de Gea skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Manchester United með því að halda marki sínu hreinu í úrslitaleik gegn Newcastle í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 27. febrúar 2023 07:00
„Erum að hefja endurreisn Manchester United“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var í skýjunum með leik dagsins á Wembley þar sem lið hans tryggði sér enska deildabikarinn með 2-0 sigri á Newcastle. Enski boltinn 26. febrúar 2023 20:19
Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Enski boltinn 26. febrúar 2023 18:30
Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 26. febrúar 2023 18:09
Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. Enski boltinn 26. febrúar 2023 15:30
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. Enski boltinn 26. febrúar 2023 12:31
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 26. febrúar 2023 08:01
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 25. febrúar 2023 21:41
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25. febrúar 2023 19:24
West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. Enski boltinn 25. febrúar 2023 17:11
Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. Enski boltinn 25. febrúar 2023 16:57
Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 25. febrúar 2023 16:53
„Við trúum því að vegferðin sem við erum á sé sú rétta“ Bruno Fernandes segir að fólk hafi aldrei trúað því að Manchester United gæti verið í þeirri stöðu sem þeir eru í jafn fljótt og raun ber vitni. Hann segir að Erik Ten Hag hafi fengið leikmenn til að trúa á ný. Enski boltinn 25. febrúar 2023 10:30
Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. Enski boltinn 25. febrúar 2023 09:01
Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. Enski boltinn 24. febrúar 2023 18:00