Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 14:50 Rodrigo Muniz skoraði glæsilegt jöfnunarmark fyrir Fulham á móti Sheffield United. AP/Martin Rickett Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enska úrvalsdeildin valdi nefnilega brasilíska framherjann besta leikmanninn í allri deildinni í síðasta mánuði. The first of his career.Congratulations to March's @premierleague Player of the Month, Rodrigo Muniz.#FC24 pic.twitter.com/UZVHDyaoGW— EA SPORTS FC (@EASPORTSFC) April 12, 2024 Muniz skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu en hann er aðeins 22 ára gamall. Andreas Pereira og Willian afhentu honum verðlaunin en þeir eru liðsfélagar hans hjá Fulham. Muniz viðurkenndi að hann væri að berjast við tárin enda hans stærsta viðurkenning til þessa á ferlinum. Rodrigo thought this was a normal pre-match interview...But @andrinhopereira and @willianborges88 had a surprise. pic.twitter.com/J6aVbRR8eM— Fulham Football Club (@FulhamFC) April 12, 2024 „Þetta er mjög sérstök stund fyrir mig. Síðustu tvö ár hafa verið erfið. Nú er ég að ná að fóta mig í Englandi og líður loksins eins og ég sé heima hjá mér,“ sagði Rodrigo Muniz við heimasíðu Fulham. Muniz var bæði með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri Fulham á Brighton í mars, hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Tottenham og skoraði glæsilegt mark til að bjarga stigi á móti Sheffield United. Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin valdi nefnilega brasilíska framherjann besta leikmanninn í allri deildinni í síðasta mánuði. The first of his career.Congratulations to March's @premierleague Player of the Month, Rodrigo Muniz.#FC24 pic.twitter.com/UZVHDyaoGW— EA SPORTS FC (@EASPORTSFC) April 12, 2024 Muniz skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu en hann er aðeins 22 ára gamall. Andreas Pereira og Willian afhentu honum verðlaunin en þeir eru liðsfélagar hans hjá Fulham. Muniz viðurkenndi að hann væri að berjast við tárin enda hans stærsta viðurkenning til þessa á ferlinum. Rodrigo thought this was a normal pre-match interview...But @andrinhopereira and @willianborges88 had a surprise. pic.twitter.com/J6aVbRR8eM— Fulham Football Club (@FulhamFC) April 12, 2024 „Þetta er mjög sérstök stund fyrir mig. Síðustu tvö ár hafa verið erfið. Nú er ég að ná að fóta mig í Englandi og líður loksins eins og ég sé heima hjá mér,“ sagði Rodrigo Muniz við heimasíðu Fulham. Muniz var bæði með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri Fulham á Brighton í mars, hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Tottenham og skoraði glæsilegt mark til að bjarga stigi á móti Sheffield United. Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham)
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira