Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10.10.2025 10:31
Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 22:45
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Enski boltinn 8.10.2025 13:47
Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Steven Gerrard segir að andrúmsloftið og slæm liðsheild innan enska landsliðsins hafi átt mikinn þátt í því að ekkert gekk hjá enska liðinu þrátt fyrir að það væri uppfullt af frábærum leikmönnum. Enski boltinn 8. október 2025 07:30
Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7. október 2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. október 2025 16:30
Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. október 2025 16:04
John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester City, John Stones, íhugaði að leggja skóna á hilluna á síðasta tímabili vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 7. október 2025 12:33
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. Enski boltinn 7. október 2025 11:30
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. Enski boltinn 7. október 2025 08:03
Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Pep Guardiola fagnaði tímamótasigri í ensku úrvalsdeildinni í gær og hann vill halda upp á hann með sérstökum hætti. Enski boltinn 6. október 2025 12:00
Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Arsenal komst á toppinn og Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 6. október 2025 11:00
„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Enski boltinn 6. október 2025 10:03
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Enski boltinn 6. október 2025 08:02
Pep fljótastur í 250 sigra Þjálfarinn Pep Guardiola setti met þegar lið hans Manchester City vann 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Enski boltinn 6. október 2025 07:00
„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd. Enski boltinn 5. október 2025 22:31
Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Það á ekki af Martin Ødegaard, fyrirliða Arsenal, að ganga þegar kemur að meiðslum. Hann þurfti að fara af velli á 30. mínútu gegn West Ham í gær og nú er búið að staðfesta það að hann mun ekki geta tekið þátt í landsliðsverkefnum Noregs um næst helgi. Fótbolti 5. október 2025 16:32
Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Crystal Palace mistókst að komast í annað sætið eftir sigur á Everton á meðan Nottingham Forest og Burnley sogast neðar í fallbaráttu. Fótbolti 5. október 2025 15:03
Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Erling Haaland skoraði eina mark sinna manna í Manchester City þegar lærisveinar Pep Guardiola unnu mikilvægan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. október 2025 15:02
Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni seinni partinn í gær. Chelsea lagði Engldandsmeistara Liverpool að velli með marki í blálokin. Þá unnu Manchester United Sunderland og Arsenal skaust á toppinn með sigri á West Ham. Fótbolti 5. október 2025 12:37
„Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði lið sitt hafa átt meira skilið úr leik þess gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Bláliðar skoruðu í blálokin og sáu þar með til þessa að Liverpool hafi tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 5. október 2025 08:00
Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn „Þetta var spennandi leikur, við nutum hans. Frammistaðan í fyrri hálfleik, að vera 2-0 yfir, hjálpaði okkur gríðarlega,“ sagði Mason Mount, annar af markaskorurum Rauðu djöflanna, eftir 2-0 sigur liðsins á Svörtu köttunum í Sunderland. Enski boltinn 4. október 2025 17:31
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4. október 2025 16:00
Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Manchester United mætti nýliðum Sunderland á Old Trafford í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrr í dag. Tvö mörk í fyrri hálfleik voru nóg fyrir heimamenn í Manchester United sem spiluðu fínan leik í dag. Enski boltinn 4. október 2025 13:30