CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Björg­vin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins

Björg­vin Karl Guð­munds­son er í góðum málum á undan­úr­slita­móti Cross­Fit í Ber­lín fyrir heims­leikana í ágúst. Ís­lendingurinn knái náði góðum árangri í sjö­ttu grein og nú er að­eins ein grein eftir á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Fékk Katrínu Tönju til að gráta

Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku.

Sport
Fréttamynd

Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina

Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina.

Sport
Fréttamynd

Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu.

Sport