Katrín Tanja flaug yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands: „SafaríKat“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk að kynnast óbyggðum Afríku í þessari viku á meðan hún jafnar sig eftir heimsleikana. @brookslaich Hvað gerir þú þegar þú ert búinn að keyra þig út í harðri keppni á heimsleikunum í CrossFit og búin að stimpla þig inn sem sjöunda hraustasta CrossFit kona heims? Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að gera eitthvað sem hún hefur aldrei gert áður. Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti