
Umboðsmaður Söru: Búið ykkur undir flugeldasýningu á næsta ári
Vonbrigði Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í ár voru mikil en gagnrýnin var óréttmæt þar sem íslenska CrossFit stjarnan átti líklega aldrei að keppa á leikunum. Umboðsmaður hennar hefur nú komið með sína sýn á allt saman.