Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 21:23 Katrín í eldlínunni í dag. YOUTUBE-SKJÁSKOT CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. Standa átti á höndum yfir ákveðna langa vegalengd og það var Brooe Wells sem kom fyrst í mark á 1:21. Önnur í mark var Pearce á 1:23 og Hailey Adams var þriðja á 1:24. Katrín var svo í 4. sætinu á einni mínútu og 40 sekúndum. Matthew Fraser rúllaði yfir keppnina í karlaflokki. Hann var fyrstur í mark, tók sér varla pásu á leiðinni yfir og kom í mark á einni mínútu og tuttugu sekúndum. Næstur í mark var Justin Medeiros en hann kom í mark á einni mínútu og 26 sekúndum en Jeffrey Adler sem leiddi fyrir greinina í samanlögðum stigafjölda kom síðastur í mark. Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig CrossFit Tengdar fréttir Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40 Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00 Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. Standa átti á höndum yfir ákveðna langa vegalengd og það var Brooe Wells sem kom fyrst í mark á 1:21. Önnur í mark var Pearce á 1:23 og Hailey Adams var þriðja á 1:24. Katrín var svo í 4. sætinu á einni mínútu og 40 sekúndum. Matthew Fraser rúllaði yfir keppnina í karlaflokki. Hann var fyrstur í mark, tók sér varla pásu á leiðinni yfir og kom í mark á einni mínútu og tuttugu sekúndum. Næstur í mark var Justin Medeiros en hann kom í mark á einni mínútu og 26 sekúndum en Jeffrey Adler sem leiddi fyrir greinina í samanlögðum stigafjölda kom síðastur í mark. Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig
Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig
CrossFit Tengdar fréttir Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40 Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00 Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12
Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40
Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00
Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47