Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir er þessa dagana á fullu að undirbúa sig fyrir ofurúrslit heimsleikanna. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira