Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2020 10:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnar sigri í lokagrein gærdagsins. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT CrossFit Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira