Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 17:25 Katrín og Tia börðust um fyrsta sætið í sjöttu greininni á heimsleikunum. YOTUUBE CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig. CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45
Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26
Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23
Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12