Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur fær tvo leikmenn frá KR

    Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helga Einarsdóttir til Grindavíkur

    Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum

    Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigmundur: Enginn ís með dýfu

    Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt

    Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

    Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

    Körfubolti