Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2016 20:00 Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Þar ber hæst leikur Skallagríms og Íslandsmeistara Snæfells í Borgarnesi. Þessum liðum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Á sama tíma hefjast þrír aðrir leikir. Nýliðar Njarðvíkur fá Val í heimsókn, Grindavík og Haukar mætast í Mustad-höllinni og Stjarnan sækir Keflavík heim. Hitað verður upp fyrir tímabilið í Domino's deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Domino's Körfuboltakvöldi. Þar fara Kjartan Atli Kjartansson, Hildur Sigurðardóttir og Ágúst Björgvinsson yfir tímabilið sem framundan er.Þátturinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Einnig er hægt að horfa á þáttinn í heilu lagi í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00 Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30 Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38 Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira
Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Þar ber hæst leikur Skallagríms og Íslandsmeistara Snæfells í Borgarnesi. Þessum liðum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Á sama tíma hefjast þrír aðrir leikir. Nýliðar Njarðvíkur fá Val í heimsókn, Grindavík og Haukar mætast í Mustad-höllinni og Stjarnan sækir Keflavík heim. Hitað verður upp fyrir tímabilið í Domino's deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Domino's Körfuboltakvöldi. Þar fara Kjartan Atli Kjartansson, Hildur Sigurðardóttir og Ágúst Björgvinsson yfir tímabilið sem framundan er.Þátturinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Einnig er hægt að horfa á þáttinn í heilu lagi í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00 Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30 Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38 Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. 2. október 2016 19:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. 3. október 2016 19:30
Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. 3. október 2016 12:38
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. 3. október 2016 10:00