Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hlynur til Stjörnunnar

    Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Craion farinn frá KR

    Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar fá Bandaríkjamann

    Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Magnús Þór aftur í Skallagrím

    Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukur Helgi samdi við franskt lið

    Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins

    Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ólafur Ólafsson heim í Grindavík

    Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur.

    Körfubolti