Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. Körfubolti 31. ágúst 2016 19:00
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 13:00
Dominos körfuboltakvöld snýr aftur Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans snúa aftur á Stöð 2 Sport í vetur. Körfubolti 31. ágúst 2016 10:00
Israel Martin aftur á Krókinn Spænski þjálfarinn snýr nú aftur til Tindastóls. Körfubolti 30. ágúst 2016 18:12
Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Körfubolti 27. ágúst 2016 19:40
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 27. ágúst 2016 17:22
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 27. ágúst 2016 11:45
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. Körfubolti 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór spilar á Íslandi í vetur Er kominn heim eftir fjórtán ára atvinnumannaferil í Evrópu og Bandaríkjunum. Körfubolti 26. ágúst 2016 16:57
Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 25. ágúst 2016 21:30
Tryggvi: Ég drekk alvarlega mikið af mjólk Einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Tryggvi Hlinason, æfir nú með A-landsliðinu í körfubolta en uppgangur þessa unga manns hefur verið magnaður. Körfubolti 24. ágúst 2016 19:15
Sonur 100 stiga mannsins á Skagann Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2016 11:00
Lykilmaður U-18 ára landsliðsins til Skallagríms Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við Eyjólf Ásberg Halldórsson um að leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 16. ágúst 2016 23:10
Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá Jón Arnór heim Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag leikur Bandaríkjamaðurinn Michael Craion ekki með KR á næsta tímabili þar sem hann er á förum til Frakklands. Körfubolti 15. ágúst 2016 20:44
Craion farinn frá KR Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu. Körfubolti 15. ágúst 2016 10:38
Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. Körfubolti 7. ágúst 2016 23:00
Haukar fá Bandaríkjamann Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley. Körfubolti 7. ágúst 2016 15:01
Ein öflugasta þriggja stiga skytta landsins á Krókinn Tindastóll hefur samið við Austin Magnús Bracey um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 29. júlí 2016 20:33
Magnús Þór aftur í Skallagrím Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. Körfubolti 22. júlí 2016 16:08
Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 22. júlí 2016 14:11
Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum. Körfubolti 21. júlí 2016 23:00
ÍR-ingar halda áfram að safna liði ÍR hefur heldur betur blásið til sóknar og ætlar sér greinilega stóra hluti í Domino's deildar karla á næsta tímabili. Körfubolti 21. júlí 2016 12:30
Nýliðar Skallagríms semja við hinn 36 ára gamla Darrell Flake Báðir nýliðarnir í Domino´s deild karla í körfubolta munu sækja sér reynslu til Tindastóls fyrir komandi körfuboltatímabil. Körfubolti 18. júlí 2016 20:21
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. Körfubolti 17. júlí 2016 18:10
Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. Körfubolti 16. júlí 2016 19:45
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. Körfubolti 15. júlí 2016 23:45
Kristinn Marinósson farinn frá Haukum til ÍR Breiðhyltingar halda áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Dominos-deild karla. Körfubolti 14. júlí 2016 14:30
Darrel Lewis á leið til Þórs Darrel Keith Lewis er á leið til Þórs Akureyrar frá Tindastól samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar 365. Körfubolti 10. júlí 2016 20:26
Hörður Axel orðinn kóngur Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur gert eins árs samning við gríska körfuboltaliðið Rethymno Cretan Kings. Körfubolti 1. júlí 2016 10:30
Ólafur Ólafsson heim í Grindavík Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 8. júní 2016 14:19