
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag
Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina.
Scarlett Johansson leikur geimveru í Under the Skin.
Alls eru fimm myndir tilnefndar og koma þær frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.
Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega.
Vetrardagskrá Kvikmyndasafns Íslands hefst á morgun.
Það styttist í nýjustu kvikmynd Ragnars Bragasonar.
Íslenska kvikmyndin Djúpið hefur verið tilnefnd til áhorfendaverðlauna Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á forsýningu kvikmyndarinnar Hross í oss í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir.
Fyrirsætan Cara Delevingne mun ekki fara með aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni 50 gráum skuggum sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir E.L. James.
Þrjá myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum föstudaginn 30. ágúst.
Kvikmyndin Elysium var frumsýnd í kvöld. Myndin skartar Matt Damon og Jodie Foster í helstu hlutverkum og er í leikstjórn Neills Blomkamp.
Guðmundur Þór Kárason brúðuhönnuður glæddi lógó RIFF lífi í tilefni tíu ára afmælis hátíðarinnar.
Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október.
Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada.
Leikur í nýrri mynd sem sameinar Batman og Súperman. Áttundi í röðinni til að leika ofurhetjuna svartklæddu.
Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara.
Ragnar Ísleifur Bragason og Þorsteinn Guðmundsson eru á meðal þeirra sem talsetja Nýtt líf upp á nýtt í tilefni 30 ára frumsýningarafmælis myndarinnar.
Myndir við allra hæfi frumsýndar í vikunni í kvikmyndahúsum um land allt.
Kvikmyndin The Bling Ring verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Sofiu Coppola og er byggð á sannsögulegum atburðum.
Lionsgate hefur hvergi slakað á í kynningarstarfi sínu fyrir kvikmyndina Catching Fire.
Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum.
Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu.
Tom Cruise fer fögrum orðum um fegurð landsins.
Nýjar ljósmyndir af tökustað Noah gefa vísbendingu um að Ísland spili stórt hlutverk í myndinni.
Harðjaxlinn Vinnie Jones er staddur á Íslandi við tökur á rússneskri hasarmynd.
Önnur tveggja íslenskra mynda sem verða frumsýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september.
"Ég reyndi að fá Mel Gibson til að leika í myndinni en hann varð því miður af þessu frábæra tækifæri, “ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri myndarinnar Hross í oss.
RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12.
Kvikmyndin 2 Guns var frumsýnd í gær. Myndin skartar Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum.
Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í vikunni.