Næsta kynslóð af Dodge Charger og Challenger verða rafbílar Gömlu vígin falla nú hvert á fætur öðru. Fleiri og fleiri rótgrónir framleiðendur eru að snúa sér að hreinum rafbílum. Dodge er sá nýjasti í þeim hópi og það með sportbílum sínum, Charger og Challenger. Bílar 2. ágúst 2022 07:01
Dacia Duster á toppnum annan mánuðinn í röð Flestar nýskráningar í júlí voru skráningar bíla af Toyota tegund með 296 bíla og Kia var í öðru sæti með 239. Dacia var í þriðja með 234 bíla nýskráða. Vinsælasta nýskráða undirtegundin í júlí var Dacia Duster, annan mánuðinn í röð, með 226 bíla nýskráða. Upplýsingar um nýskráningar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 1. ágúst 2022 07:01
Alfa Romeo ætlar óvænt að kynna nýjan sportbíl á næsta ári Ítalski framleiðandinn, Alfa Romeo hefur gefið út að sportbíllinn sem er búið að bíða eftir lengi verði kynntur á fyrri helmingi næsta árs. Bílinn mun svipa til T33 Stradake, samkvæmt yfirmanni verkefnisins hjá Alfa Romeo, Jean-Philippe Imparato. Bílar 30. júlí 2022 07:01
Númeraplötur hækka um 136 prósent Ný gjaldskrá Samgöngustofu tekur gildi í byrjun ágúst. Almenn verðhækkun er fimm prósent en athygli vekur að skráningarmerki, almennt kölluð númeraplötur, hækka í verði um 136 prósent. Innlent 29. júlí 2022 10:24
Ódýrara að leggja einkaþotu en bíl Það er ódýrara að leggja einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli en bíl í bílakjallara í miðbæ Reykjavíkur. Fimm daga stæði á Reykjavíkurflugvelli kostar 35.485 fyrir einkaþotu. Innlent 27. júlí 2022 07:27
Skýring á brotthvarfi Herbert Diess frá Volkswagen Group Ákvörðun um uppsögn Herbert Diess, framkvæmdastjóra Volkswagen Group kom mörgum í opna skjöldu. Raunveruleg ástæða þess að hann var að endingu látinn taka pokann sinn var sú að eina verkefnið sem var eftir á borði hans síðan í desember síðastliðnum, olli talsverðum seinkunum á kynningum rafbíla eins og Porsche Macan, Artemites verkefni Audi og Bentley rafbílum. Diess var enn yfir hugbúnaðardeildinni CARIAD sem virðist hafa verið síðasta hálmstráið. Bílar 27. júlí 2022 07:01
Háskólanemar hanna bíl sem fjarlægir koltvísýring úr andrúmsloftinu Bíllinn gengur undir nafninu Zem og er frumgerð af rafbíl sem notar sérstakar síur sem hreinsa koltvísýring úr loftinu á meðan á akstri stendur. Bíllinn er hannaður af nemendum við Eindhoven háskóla í Hollandi. Bíllinn er ekki fyrsti byltingarkenndi bíllinn sem nemendur skólans hanna. Bílar 26. júlí 2022 07:01
Framkvæmdastjóri Volkswagen Group hættir Herbert Diess, framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af því 1. september næstkomandi. Næsti framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar verður Oliver Blume, núverandi framkvæmdastjóri Porsche. Bílar 23. júlí 2022 07:00
Dótturfélag Hyundai nýtti sér barnaþrælkun í Alabama Fyrirtækið SMART Alabama LLC nýtti sér barnaþrælkun við gerð parta fyrir bíla bifreiðaframleiðandans Hyundai. Í sumum tilvikum voru starfsmenn fyrirtækisins einungis tólf ára gamlir. Viðskipti erlent 22. júlí 2022 23:02
Segir fásinnu að stuðningur við rafbíla sé óhagkvæmur Formaður rafbílasambands segir mikið af ranghugmyndum í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar um hagkvæmni loftslagsaðgerða. Stofnunin gefi sér mikið af röngum forsendum og algjör fásinna sé að skella loftslagsskuldinni á rafbíla. Innlent 22. júlí 2022 12:55
Alpine kynnir rafdrifna blæjuútgáfu af A110 Franski sportbílaframleiðandinn Alpine, sem er í eigu Renault hefur kynnt til sögunnar hreinan rafblæjubíl sem er byggður á A110 bíl framleiðandans, sem til þessa hefur verið knúinn áfram af bensínmótor. Rafdrifna útgáfan mun bera nafnið A110 E-ternité Bílar 22. júlí 2022 07:01
Hyundai staðfestir væntanlegan ódýran og smáan rafbíl Hyundai hefur staðfest að unnið sé að smáum og ódýrum rafbíl fyrir evrópskan markað. Verðið á að vera um 20.000 evrur eða um 2,8 milljónir króna. Bíllinn er ekki væntanlegur alveg strax. Huyndai kynnti nýlega Ioniq 6. Bílar 20. júlí 2022 07:01
Pagani ætlar að þróa rafbíla eftir allt saman Pagani hefur staðfest að fyrirtækið ætli að framleiða ofurrafbíl þrátt fyrir orðróm um að ekkert yrði að smíðum slíks bíls. Pagani segist vera með annað augað á framtíðarlausnum. Bílar 18. júlí 2022 07:01
Myndband: Einvígi olíulausra V8 véla Hvað gerist þegar olían er tekin af vélum tveggja bíla sem eru yfir tuttugu ára gamlir og átta strokka? Hvort endist BMW vélin lengur eða Lexus vélin, eins og myndbandið setur einvígið upp, Þýskaland gegn Japan. Annar bíllinn endist talsvert lengur en hinn. Bílar 16. júlí 2022 07:02
Ioniq 6 Saloon kynntur til sögunnar Hyundai Motor hefur frumsýndi nýlega Ioniq 6 sem verður nýjasti rafbíllinn úr smiðju Hyundai, búinn 77 kWh rafhlöðu með 610 km drægni. Ioniq 6 styður við bæði 400-V og 800-V hleðslustöðvar. Með 350 kW hleðslu er hægt að hlaða Ioniq 6 frá 10 til 80 prósenta á aðeins 18 mínútum. Bílar 15. júlí 2022 07:01
Fyrsti rafbíll Lamborghini verður jepplingur Fyrsti rafbíll ítalska sportbílaframleiðandans Lamborghini verður jepplingur og er væntanlegur árið 2028. Það er líflína fyrir bensín bíla þrátt fyrir rafvæðinguna. Bílar 14. júlí 2022 07:01
Framleiðslu BMW i3 hætt BMW hefur nú hætt framleiðslu rafbílsins i3 eftir að 250.000 eintök hafa verið smíðuð á þeim rúmu átta árum sem bíllinn hefur verið í framleiðslu. Síðustu tíu bílarnir voru framleiddir í sérstakri heimahafnar útgáfu (e.HomeRun). Bílar 11. júlí 2022 07:01
Kia EV6 valinn bíll ársins Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB hefur valið Kia EV6 sem bíl ársins. Fyrir nafnbótina hlýtur bíllinn stálstýrið. Bíllinn var frumsýndur í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur hann einnig verið valinn bíll ársins í Evrópu. Bílar 9. júlí 2022 07:01
Ríkið hagnist helst á heimsmarkaðshækkun olíuverðs Framkvæmdastjóri hjá Orkunni segir ríkið vera eina aðilann sem grætt hafi á hækkun heimsmarkaðsverðs á olíu. Ríkið innheimti nú um tuttugu krónum meira á hvern lítra af bensíni en í byrjun janúar. Olíufélögin hafi lítið svigrúm til mikilla lækkana á bensínverði. Viðskipti innlent 7. júlí 2022 18:56
Óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs Formaður FÍB óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs hér á landi. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 9,5 prósent í gær og aftur um rúm þrjú prósent í dag. Innlendar bensínstöðvar hafa flestar lækkað lítraverð sitt um tvær og hálfa krónu í dag. Viðskipti innlent 6. júlí 2022 20:38
Myndband: Kynning á Hyundai Ioniq 5 með Ísland í aðalhlutverki Auglýsingatökulið á vegum Hyundai kom hingað til lands í apríl og tók upp kynningarmyndband fyrir Hyundai Ioniq 5. Myndbandið sýnir fallegt landslag Íslands, náttúru og dýralíf og fylgir fréttinni. Bílar 6. júlí 2022 07:01
Lamborghini viðskiptavinir keyra yfir Ísland Lamborghini er eins og öðrum sportbílaframleiðendum mikið í mun að sanna gildi og getu jepplinga sinna. Lamborghini hefur brugðið á það ráð að bjóða hópi viðskiptavina í mánaðar langa reisu um Ísland á Urus bíl sínum. Til að sanna hvers hann er megnugur. Bílar 4. júlí 2022 07:01
Bank of America: Ford og GM munu taka fram úr Tesla Car Wars rannsóknin sem kom út nýlega spáir fyrir um að General Motors og Ford muni taka fram úr Tesla í þegar kemur að markaðshlutdeild á rafbílamarkaði. Spálíkön gera ráð fyrir að GM og Ford muni hvort um sig öðlast um 15% markaðshlutdeild á meðan Tesla muni hrapa frá 70% niður í 11% á árinu 2025. Bílar 2. júlí 2022 07:01
Dacia Duster mest nýskráða bifreiðin í júní Toyota var mest nýskráða vörumerkið í nýliðnum júní mánuði með 596 nýskráningar, Kia var í öðru sæti með 256 og Hyundai í þriðja með 223. Mest selda undirtegundin var Dacia Duster með 202 bíla nýskráða í júní, samkvæmt upplýsingum á vef Samgöngustofu. Bílar 1. júlí 2022 07:01
Red Bull RB17 verður 1250 hestafla ofurbíll Red Bull liðið í Formúlu 1 ætlar að smíða RB17 sem er hannaður af hönnunargoðsögninni Adrian Newey. Bíllinn verður með V8 tvinn-vél. Framleiðsla hefst árið 2025. Bílar 29. júní 2022 07:00
ON hefur betur gegn Ísorku í hleðslustöðvamáli Landsréttur staðfesti á fimmtudag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í nóvember um ógildingu á úrskurði kærunefndar útboðsmála um lögmæti útboðs á uppsetningu og rekstri hleðslustöðva fyrir rafbíla í hverfum í Reykjavík. Bílar 27. júní 2022 07:01
Polestar tekið til viðskipta á Nasdaq Viðskipti með bréf sænska rafbílaframleiðandans Polestar hófust á Nasdaq í New York í gær undir skráningarheitinu PSNY. Polestar hóf starfsemi árið 2017 og hefur nú þegar selt 55.000 bíla á heimsvísu. Bílar 25. júní 2022 07:00
Ford sýndi 2000 hestafla ofurrafsendibíl Ford notaði Goodwood Festival of Speed til að sýna heiminum nýja rafknúna útgáfu af Ford SuperVan bíl sínum, sem nú er búinn næstum 2000 hestafla mótor og ber bíllinn nú heitið Ford Pro Electric SuperVan. Bílar 24. júní 2022 07:00
Gígaverksmiðja Tesla í Berlín framleiðir 1000 Model Y á einni viku Tesla hefur formlega staðfest að Gígaverkmskiðan í Grünheide við Berlín hefur afrekað að framleiða 1000 Model Y bíla á einni viku. Bílar 20. júní 2022 07:01
14 ára og elskar gamlar dráttarvélar Gamlar og uppgerðar dráttarvélar eru í miklu uppáhaldi hjá 14 ára strák á Reykhólum en hann hefur keyrt dráttarvélar frá því að hann var sex ára gamall. Á bænum er líka Læðan úr Dagvaktinni til sýnis, ásamt öllum dráttarvélunum. Innlent 19. júní 2022 20:05