Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Máni Snær Þorláksson skrifar 9. maí 2023 09:30 Tork gaurinn tekur fyrir Renault Megane e-tech í þætti dagsins. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Í upphafi þáttarins bendir hann á að í dag sé ekki hægt að kaupa Renault Megane með dísel- eða bensínvél. „Núna er hann eingöngu rafmagnaður,“ segir hann. Þegar rætt er um rafmagnsbíla er við því að búast að minnast á drægnina. Uppgefin drægni þessa bíls eru 470 kílómetrar. James segir þá drægni vera svipaða og við má búast af bíl af þessari stærð. James segir þennan bíl koma til með að keppa við bíla eins og Volkswagen ID.3 eða nýja Smart #1 bílinn. Hann segist þó ekki getað borið þá saman þar sem hann hefur ekki keyrt hina bílana. „Þannig ég get bara sagt ykkur hvernig þessi bíll er,“ segir hann. „Fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta asskoti nettur bíll. Sterkasti sölupunktur þessa bíls að mínu mati er hérna inni í ökumannsklefanum. Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Tork gaur - Renault Megane E-tech Tork gaur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Í upphafi þáttarins bendir hann á að í dag sé ekki hægt að kaupa Renault Megane með dísel- eða bensínvél. „Núna er hann eingöngu rafmagnaður,“ segir hann. Þegar rætt er um rafmagnsbíla er við því að búast að minnast á drægnina. Uppgefin drægni þessa bíls eru 470 kílómetrar. James segir þá drægni vera svipaða og við má búast af bíl af þessari stærð. James segir þennan bíl koma til með að keppa við bíla eins og Volkswagen ID.3 eða nýja Smart #1 bílinn. Hann segist þó ekki getað borið þá saman þar sem hann hefur ekki keyrt hina bílana. „Þannig ég get bara sagt ykkur hvernig þessi bíll er,“ segir hann. „Fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta asskoti nettur bíll. Sterkasti sölupunktur þessa bíls að mínu mati er hérna inni í ökumannsklefanum. Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Tork gaur - Renault Megane E-tech
Tork gaur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent