Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. Bílar 1. október 2015 13:19
Söluaaukning í bílum 44% í september Aukningin á árinu er 41% og gæti endað í 14.000 bíla sölu. Bílar 1. október 2015 12:31
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. Bílar 1. október 2015 10:56
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. Bílar 1. október 2015 09:45
Allt um Tesla Model X: Er aðeins 3,2 sekúndur í 100 Tesla hefur borist 25.000 pantanir í bílinn. Bílar 30. september 2015 14:56
Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. Bílar 30. september 2015 13:55
Subaru Levorg er glæsilegur arftaki Legacy Levorg er hærri, lengri og breiðari en fyrirrennarinn. Bílar 30. september 2015 13:35
Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Hurðin hvarf undir sílsa bílsins við opnun. Bílar 30. september 2015 10:15
Sébastian Loeb í París-Dakar með Peugeot Peugeot ætlar sér stóra hluti í París-Dakar rallinu sem hefst snemma á næsta ári. Bílar 30. september 2015 09:48
Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Volkswagen var gert af dómstólum í sumar að selja 19,9% hlut sinn í Suzuki. Bílar 29. september 2015 16:41
1,2 milljón Skoda og 0,7 milljón Seat bíla með svindlhugbúnað Bæði Skoda og Seat eru í eigu Volkswagen. Bílar 29. september 2015 15:33
Næsta kynslóð Volvo S60 smíðuð í Bandaríkjunum Með nýrri verksmiðju ætlar Volvo að hasla sér frekari völl vestanhafs. Bílar 29. september 2015 10:52
Skoda Octavia RS fær fjórhjóladrif Skoda hefur selt 165.000 Octavia RS bíla, frá fyrstu kynslóð hans árið 2000. Bílar 29. september 2015 10:17
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. Bílar 28. september 2015 15:09
Hvernig var þetta hægt? Gerðist í kappaksturskeppni í Frakklandi um helgina. Bílar 28. september 2015 14:14
Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. Bílar 28. september 2015 11:43
2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Bílar 28. september 2015 11:06
Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. Bílar 28. september 2015 10:24
Müller nýr forstjóri Volkswagen Nýr forstjóri Volkswage hefur verið forstjóri Porsche síðan árið 2010. Bílar 25. september 2015 16:41
Rallýbílasýning á Korputorgi í tilefni 40 ára sögu ralls á Íslandi Haldin samhliða ralli sem endar á sýningarsvæðinu. Bílar 25. september 2015 15:30
2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Rannsakað verður hvort svindlið eigi líka við 1,2 lítra dísilvélar Volkswagen. Bílar 25. september 2015 14:41
Aukin vinnuþjarkavæðing gæti flutt störf frá Kína til vesturlanda Að auki mun dýr flutningur þungra íhluta milli heimsálfa flýta þróuninni. Bílar 25. september 2015 11:13
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. Bílar 25. september 2015 09:29
Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. Bílar 24. september 2015 16:24
GLC sportjeppinn frumsýndur Er frumsýndur nú í Frankfürt og einnig kominn hingað til lands. Bílar 24. september 2015 15:55
Hópmálsóknir í Bandaríkjunum gegn Volkswagen Volkswagen ákært fyrir að leyna upplýsingum, beita blekkingum í auglýsingum og brjóta bæði fylkis- og landslög. Bílar 24. september 2015 14:06
Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Eru tveir af hæstsettu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar. Bílar 24. september 2015 12:54
Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. Bílar 24. september 2015 11:28
Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. Bílar 24. september 2015 10:20