Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram

    Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt

    Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár.

    Íslenski boltinn