Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld - Stórleikur í Kópavogi Breiðablik tekur á móti Þór/KA í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Liðin eru í öðru og þriðja sætinu á eftir Val. Íslenski boltinn 20. júlí 2010 18:00
Fanndís með langþráð mörk í góðum sigri Blika á KR Breiðablik vann 4-0 sigur á KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en leiknum var flýtt vegna þátttöku Breiðabliksliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 16. júlí 2010 21:03
Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. Íslenski boltinn 14. júlí 2010 21:00
Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. Íslenski boltinn 13. júlí 2010 20:42
Valur mætir Þór/KA í stórleik undanúrslita VISA-bikars kvenna Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í VISA-bikarkeppni kvenna. Í pottinum voru lið Vals, Þórs/KA, Stjörnunnar og ÍBV sem leikur í 1. deildinni. Íslenski boltinn 13. júlí 2010 12:24
Meiðsli hjá Valskonum Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 13. júlí 2010 11:34
Mateja Zver best í fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Nú fyrir hádegi var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en það eru þjálfarar deildarinnar og Rúv sem standa að kjörinu. Íslenski boltinn 13. júlí 2010 11:19
ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 9. júlí 2010 21:13
Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 6. júlí 2010 22:22
Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu „Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag. Íslenski boltinn 6. júlí 2010 22:20
Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik. Íslenski boltinn 6. júlí 2010 21:09
Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30. júní 2010 21:57
Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir. Íslenski boltinn 30. júní 2010 21:10
Norðanstúlkur burstuðu KR Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur. Íslenski boltinn 30. júní 2010 20:53
VISA-bikar kvenna: Valur vann stórleikinn gegn Breiðablik Valur er kominn í átta liða úrslit í VISA-bikar keppni kvenna eftir sigur á Breiðablik, 2-1, í stórleik sextán liða úrslitanna. Íslenski boltinn 26. júní 2010 17:13
Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. Íslenski boltinn 23. júní 2010 10:56
Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:40
Katrín Ómars: Hefur oft verið meiri einbeiting upp við markið „Við áttum að skora fleiri mörk, við óðum í færum," sagði Katrín Ómarsdóttir eftir 3-0 sigurinn á Króatíu. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:32
Sigurður Ragnar: Sóknarlega þurfum við að gera betur „Ég er mjög ánægður með hvernig leikmenn leystu þetta verkefni af hendi,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, eftir sigurinn gegn Króatíu í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:25
Markaveisla meistara Vals - myndasyrpa Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennafótboltanum sýndu mátt sinn á Vodfone-vellinum í gær þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Aftureldingu í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 16. júní 2010 08:30
Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys „Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 15. júní 2010 23:01
Umfjöllun: Markasúpa í boði Valsstúlkna á Vodafone-vellinum Valsstúlkur svöruðu kallinum í kvöld eftir smá bakslag og rústuðu Aftureldingu 10-0 er liðin mættust í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Það mætti aðeins eitt lið til leiks og það voru heimastúlkur. Íslenski boltinn 15. júní 2010 21:45
Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild kvenna Eftir tvö jafntefli í röð sýndu Valskonur mátt sinn í 10-0 risasigri á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í kvöld. Blikastúlkur komust aftur upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á botnliði FH. Íslenski boltinn 15. júní 2010 21:14
Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 13. júní 2010 16:20
KR-stelpur tóku stig af Íslandsmeisturunum - myndasyrpa Hið unga lið KR gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á KR-vellinum í Pepsi-deild kvenna í gær. Valskonur hafa því aðeins náð í tvö af síðustu sex mögulegum stigum sínum en halda engu að síður þriggja stiga forskoti í deildinni. Íslenski boltinn 9. júní 2010 08:45
Pepsi-deild kvenna: Jafnt hjá Val og KR Valur gerði jafntefli við KR í Vesturbænum í kvöld í Pepsi-deild kvenna. Valsstúlkur eru enn á toppi deildarinnar er fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 8. júní 2010 22:15
Topplið Vals heimsækir KR Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þar sem topplið Vals heimsækir KR. Karlalið Vals vann einmitt KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 8. júní 2010 17:30
Breiðablik og Valur mætast í bikarnum Breiðablik og Valur mætast í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna en þessi lið mættust í úrslitaleiknum í fyrra. Íslenski boltinn 7. júní 2010 12:18
Elva með tvö mörk í sigri Þór/KA í Krikanum Elva Friðjónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA þegar liðið vann 4-1 sigur á FH í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA-liðið fór upp í annað sætið með þessum sigri en Blikar eiga leik inni á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 6. júní 2010 18:03