Harpa er óstöðvandi Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins. Íslenski boltinn 16. ágúst 2013 06:00
Greta með fernu og Guðmunda tvennu Þær Greta Mjöll Samúelsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sáu til þess að þeirra lið fengu þrjú stig í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2013 21:12
Von er á ákvörðun um framhaldið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur ekki enn ákveðið sig hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins. Hann hefur komið liðinu á stórmót í tvígang. Fótbolti 15. ágúst 2013 06:00
Valur og Þór/KA á sigurbraut Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 20:03
Tólf sigrar í röð hjá Stjörnunni Topplið Pepsi-deildar kvenna, Stjarnan, komst í hann krappann er liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 18:32
Eyjakonur ætla að vera með í baráttunni | Myndir ÍBV sótti þrjú stig í Víkina í síðasta leiknum í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í kvöld. ÍBV vann HK/Víking 1-0 og er með jafnmörg stig og Breiðablik í 3. til 4. sæti. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 19:53
Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 18:45
Klúðruðu víti og skoruðu sjálfsmörk | Myndband Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. Íslenski boltinn 9. ágúst 2013 10:30
Fyrsti sigur Þróttar - öll úrslitin í Pepsi-deild kvenna Vanda Sigurgeirsdóttir og stelpurnar hennar í Þrótti unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann sannkallaðan sex stiga leik á móti Aftureldingu á Valbjarnarvellinum. Fótbolti 8. ágúst 2013 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 3-0 | Tíu stiga forskot Stjörnukonur náðu tíu stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-o sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnuliðið hafði mikla yfirburði en mörkin litu ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu 22 mínútunum. Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 17:17
Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 17:15
Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Fótbolti 8. ágúst 2013 14:15
Skorar bara með langskotum Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2013 20:00
Einvalalið listamanna í auglýsingu fyrir kvennalið KR Stórskemmtileg sjónvarpsauglýsing var gerð á dögunum til að kynna íslenska kvennaknattspyrnu og þá sérstaklega meistaraflokk kvenna hjá KR. Fótbolti 5. ágúst 2013 23:45
Myndasyrpa úr leik FH og Þór/KA Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 21:45
Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 21:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3 ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 11:35
Risaslagur í Eyjum "Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 07:00
Eyjakonur fá liðsstyrk á elleftu stundu Hlíf Hauksdóttir er genginn í raðir Eyjakvenna á nýjan leik frá Valskonum. Hlíf hefur þegar fengið félagaskiptin staðfest. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 18:00
Sex Stjörnustelpur og Láki verðlaunuð Stjarnan á sex leikmenn í úrvalsliði fyrri umferða Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en valið var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 13:22
Kayla Grimsley var borin af velli Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 22:18
"Bikarinn er á leiðinni norður" Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 22:06
"Við breytum ekki vatni í vín" "Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Skalli Söndru sá um Stjörnuna Sandra María Jessen skoraði eina mark Þórs/KA sem vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 12:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-0 | Blikar í úrslit Það tók Blika 88 mínútur að skora sigurmarkið og eina mark leiksins í 1-0 sigri á Fylki í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna. Þrátt fyrir að ein deild skilji liðin að börðust Fylkisstelpur frábærlega og voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 12:24
Meiðsli á meiðsli ofan hjá ÍBV Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, verður frá út tímabilið. Sigríður Lára er með slitið krossband. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 13:15
Skemmta sér þegar færi gefst Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni Íslenski boltinn 9. júlí 2013 08:00
Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. Fótbolti 5. júlí 2013 00:01
Þrír karlar og þrjár konur í bann Sex leikmenn úr Pepsi-deildum karla og kvenna voru úrskurðaðir í leikbanni á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag, þrír úr Pepsi-deild karla og þrír úr Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 2. júlí 2013 18:29
Hlynur: Var sakaður um að skíta yfir andstæðinginn "Ég er bara hundsvekktur og mjög tapsár,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 2. júlí 2013 00:35